Boða samdrátt í ríkisrekstri - staðreyndin er hins vegar að virðist að ríkisútgjöld munu aukast samkvæmt áætluðum útgöldum þetta árið
11.5.2009 | 11:49
Já, það getur eðlilega stundum verið erfitt að skilja þessa tík sem kennir sig við pólitík.
Við lesum um það stöðugar fréttir að mikið verði að spara og draga saman til þess að fylla upp í fjárlagagatið, sem er nú okkar að virðist í boði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og er metið á 150-170 Ma.kr.
Þegar rýnt er í útgjalda áætlun ríkissjóðs fyrir þetta ár má hins vegar sjá, að í stað samdráttar, er gert ráð fyrir aukningu frumútgjalda ríkisins um 34 Ma.kr. á árinu. Samdráttur?
Undir "styrkri efnahagsstjórn" Sjálfstæðisflokks jukust ríkisútgjöldin um rúmlega 50% á 12 ára tímabili. Nú virðist sem ný ríkisstjórn muni bæta enn í og auka hluta ríkisins í VLF upp í 38,4%, eins og segir í fréttinni.
Þetta er eiginlega alger brandari bara, þó að hann sé því miður ekki einu sinni fyndinn. Þegar að maður les í gegnum þessa frétt sér maður að:
A: Auka eigi tekjur með þrepaskiptu skattkerfi (áætlaðar tekjur hafa verið nefndar 2-4 Ma. kr.) en að samt sé ekki gert ráð fyrir að skatttekjur ríkisins muni aukast. (Samdrátturinn útskýrir það).
B: Að draga eigi úr útgjöldum með hagræðingu (aukning útgjalda um 34 Ma.kr. hér að ofan??) en samt ekki segja upp einum einasta ríkisstarfsmanni.
Ég spyr bara eins og einfeldningur, hvernig á að hagræða og draga saman ef hvergi má skera niður í rekstri ríkisins??
Svarið við spurningunni fyrir mér er augljóst, en Jóhanna og Steingrímur hafa ekki viljað sjá þann einfalda sannleik hingað til. Það þarf einfaldlega að bæta hressilega stöðu heimilanna, auka þar með neyslu og koma atvinnulífinu af stað. Það er eina leiðin til þess að hér verði aftur komið í gang kröftugri verðmætasköpun á næstu árum.
Mikil þrautaganga framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Ef þú lest samkomulag stjórnvalda, Seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sérðu í lið 13 að sjálfvirk sveiflujöfnun ríkisfjármála á að virka til fulls ár árinu 2009, þ.e. ríkið mun taka á sig þau útgjöld sem verða vegna aukins atvinnuleysis og aukinna velferðarbóta þrátt fyrir verulegan tekjusamdrátt. Þetta er til að taka höggið.
Strax á næsta ári verður svo að byrja að draga saman af því skuldasöfnunin má hreinlega ekki halda áfram á óbreyttum hraða. Náist öll markmið AGS áætlunarinnar mun skuldasöfnunin ekki alveg stöðvast á næstu tveimur árum en verulega hægir á henni. Þess vegna er það nauðsyn, okkar sjálfra vegna en ekki AGS, að framfylgja því aðhaldi sem gert er ráð fyrir.
Arnar (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 12:20
Gott Arnar að það eigi að bjarga þjóðarbúinu með stöðugleikasáttmálum og sjálfvirkri sveiflujöfnun ríkisfjármála. Ég finn hvernig öryggistilfinningin hríslast um mig alla þegar ég sé þetta ágæta framtak ríkisstjórnarinnar gegn hreðjartaki AGS.
Baldvin ég þakka þér þennan ágæta pistil og verðugar spurningar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.5.2009 kl. 13:38
Hér á landi ætlar Ógnarstjórnin að útrýma millistéttinni með linnulausum skattahækkunum (ekki til að auka tekjur ríkisins heldur til að útrýma þeim aðilum sem voga sér að eiga nokkra þúsundkalla umfram í hverjum mánuði).
Hér á landi ætlar Ógnarstjórnin að koma upp alræði örgeiganna; taka frá þeim sem eiga og færa til þeirra sem ekki eiga og drepa þannig niður allan hvata fyrir fólk að vera duglegt og iðið.
Hér á landi búa 320þ manns, og mögulega má segja að um 10þ manns séu sá hópur sem Jóhanna vill allt fyrir gera, blanda af fólki sem þarf sannanlega aðstoð og þeim sem eru afætur og sníkjudýr.
Jóhanna og co. vilja murka líftóruna úr 97% landsmanna til að tryggja að hin 3% geti veitt sér allt sem hugurinn girnist.
Til þess skal hækka skatta á þessi 97% - í raun sjá til þess að þessi allir hafi það jafnt, hvort sem þeir vinna eða ekki.
Ógnarstjórnin ætlar að fjölga stórkostlega í þeim hópi sem sér engan tilgang í að mennta sig eða framleiða verðmæti.
Ógnarstjórnin ætlar að tryggja að fólk hafi engan hvata til að sýna dugnað, því bannað verður að njóta ávaxta eigin vinnu - í raun vill Ógnarstjórnin að það skipti engu máli hvort fólk sé duglegt eða ekki - hinir lötu munu fá allt upp í hendurnar og hinir iðnu munu verða sviptir afrakstri sínum.
Ógnarstjórnin mun, á aðeins örfáum mánuðum, leggja hagkerfið hérna í rúst með sadískum tilraunum til að búa hér til Kúbu norðursins. Fullkomið skilningsleysi á hvernig hagkerfi virka, blandað með patólógísku hatri á millistéttinni, er akkúrat sá kokkteill sem þurfti til að breyta Íslandi í stærsta iðjuleysingjabú í sólkerfinu.
Takk, Samfylking.
Liberal, 11.5.2009 kl. 15:04
Liberal, ég held að þetta sé nú heldur röng túlkun hjá þér.
Einmitt þvert á það sem að ég tel að þyrfti að gera, að leiðrétta stöðu verðtryggðra og gengistryggðra lána á Íslandi, að þá ætlar þessi ríkisstjórn ekki að fara þá leiðina
það þýðir að efnahagshrunið mun einmitt lenda á skuldurum að fullum þunga, þar sem þeir eru þolendur en ekki gerendur. Það þýðir algert rof samfélagssáttmálans og almennt upplausnar ástand í samfélaginu fljótlega.
Spennandi?
Baldvin Jónsson, 11.5.2009 kl. 16:07
Ég held að það yrði alger hörmung ef farið yrði í að ná hallalausum fjárlögum fyrir árið 2013. Það er algerlega ógerlegt í okkar efnahagslega raunveruleika og engin stjórn á vesturlöndum ætlar sér þetta þrátt fyrir að kreppan sé þar mun vægari. Þjóðirnar sem eru lánadrottnar ætla sér að nota peningaprenntun en ætla okkur skuldurunum að herða sultarólarnar. Að reyna þetta mun kosta hundruðir manna lífið, valda samfélagshruni og siðrofi.
Héðinn Björnsson, 11.5.2009 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.