Jón Baldvin að refsa Ingibjörgu Sólrúnu fyrir valdhrokann?
28.2.2009 | 23:55
Jón Baldvin Hannibalsson hefur ákveðið að stíga aftur fram á forystuvöllinn í stjórnmálum. Þetta gerir hann að virðist miðað við yfirlýsingar, einungis til þess að refsa Ingibjörgu Sólrúnu fyrir að hafa ekki tilkynnt um afsögn sína í dag. Ef rétt reynist finnst mér það heldur vafasöm ástæða fyrir því að snúa aftur.
Það er mikið fremur að Samfó og þjóðinni reyndar vanhagi um leiðtoga sem hafa skýra stefnu og áherslur um hvernig eigi að bjarga þjóðinni á þessum erfiðu tímum.
Prinsipp barátta innan elítunnar í vel eða létt spilltum stjórnmálaflokkum er gríðarleg tímaskekkja.
Jón Baldvin fer fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Er ekki öllum frjálst að bjóða sig fram Baldvin, án þess að það sé verið að hnýta út í það ?
Er það ekki frelsi eitt af grundvallarskilyrðum Nýja Íslands ?
Ég tel það vera.
Ég sé að þú hefur hug á því að bjóða þig fram sem fulltrúa þúsundir borgara á alþingi.
En gæti verið að við sem erum að leita eftir slíku framboði og fulltrúa okkar á hinu háa Alþingi gætum hugsanlega verið að leita að manni eða konu sem er ekki sokkin í persónuskítkast, erlendar slettur í málfari og ásakanir eins og þær sem birtast hér í þinni færslu, en einbeitti sér að þeim málum sem virkilega skipta máli ?
Ég er það allavega.
Við þurfum breytingar hér Baldvin og þetta er ekki breyting.
Því miður.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 00:31
Það ER öllum frjálst að sjálfsögðu Hákon að bjóða sig fram. Þeir sem slíkt gera þurfa þó að sjálfsögðu að þola gagnrýni á það. Ég hef skoðanir á þessu framboði Jóns Baldvins og eflaust fleiri. Ég hef skoðanir á því vegna þess sem ég nefni hér að ofan, Jón Baldvin hefur ekkert gefið út um annað tilefni framboðsins en einungis það að vilja ekki að Ingibjörg Sólrún sitji áfram. Það er markmið í sjálfu sér, en ég leyfi mér að hafa skoðun á því.
Lýðræði er eitt af grundvallarskilyrðum "Nýja Íslands" án nokkurs vafa, frelsi til að bjóða fram verður þá enn við lýði.
Ef þú Hákon, því ég tel þig ekki geta talað fyrir nema sjálfan þig hér eins og við hin, ert að leita eftir frambjóðanda sem er skoðanalaus á annað fólk, frambjóðanda sem skrifar ætíð fullkomið íslenskt mál og frambjóðanda sem telur sig ekki knúinn til að benda á það þegar að undarlegar hvatir virðast ráða í framboði þjóðþekktra einstaklinga, þá er ég augljóslega ekki sá einstaklingur sem þú vilt fá fram. Ég er ekki og hef hvergi gefið mig út fyrir að vera hreinhjarta púrítani. Satt best að segja vona ég reyndar innilega að svoleiðis fólk fái ekki inni á Alþingi, það hefur jú nefnilega verið "þannig" fólk sem í gegnum mannkynssöguna hefur staðið fyrir hvað verstum skaða sem mannkynið hefur orðið fyrir. Þvert á móti þá vona ég að inni á Alþingi fái nú fólk sem hefur einlægni og hugsjónir að leiðarljósi.
Ég og félagar mínir í Borgarahreyfingunni höfum alveg skýrt mörkuð stefnumál sem að við munum leggja okkur heilshugar fram um að framfylgja. Stefnumál sem að við erum tilbúin til að berjast fyrir af öllum okkar kröftum. Borgarahreyfingin er hins vegar ekki hreyfing þar sem að öllum ber að vera eins og með sömu skoðanir. Stefnumálin okkar, sem verða kynnt formlega eftir helgina, eru hins vegar málefni sem að við sameinuðumst um að væru okkar sameiginlegu hjartans mál.
Ábendingar eða persónulegar skoðanir sem líta að öðrum opinberum einstaklingum verða mér eflaust áfram hugðarefni, hugðarefni sem ég mun eflaust skrifa um hér aftur og þá jafnvel með slettum úr erlendum tungumálum sem eru algeng í málnotkun þjóðarinnar.
Borgarahreyfingin ætlar að standa fyrir lýðræðisendurbótum Hákon.
Endurheimt löggjafavaldsins inn á Alþingi, skýrt afmörkuð þrískipting valdsins, rétturinn til þjóðaratkvæðagreiðslu og fleiri mál sem snúa að almanna hag eins og ákveðnar hugmyndir um nauðsynlegar bráðaefnahagsaðgerðir eru þau mál sem við viljum standa fyrir.
Það er afar freistandi hér að eyða smá tíma í að leiðrétta málfars- og stafsetningarvillurnar í textanum frá þér, en það væri frekar mikið í andstöðu við það sem ég er að skrifa hérna og þá persónu sem ég vil fremur vera.
Gangi þér vel Hákon.
Baldvin Jónsson, 1.3.2009 kl. 12:04
Sæll Baldvin og takk fyrir greinargott svar.
Hafði mjög gaman af að mæta á umræðufundinn hjá ykkur um daginn.
Ljóst má vera að mér leiðist ákaflega karp og ekki síst á þessum tímum núna þegar svo mikilvægt er að greina og einangra orsakir vandamála - og finna góðar, ásættanlegar leiðir til úrlausna þeirra.
Nú er að láta verkin tala landmönnum til heilla.
Bíð spenntur eftir tillögum ykkar að lýðræðisendurbótum, en að mörgu er að hyggja.
Þið skrifið á Facebook: Stjórnmálahreyfing sem ætlar sér að koma á breytingum. Við viljum hreinsa út spillingu, koma á lýðræði og skýrri þrískiptingu valdsins.Við viljum persónukjör en ekki bara flokkskjör.
Hvað með auðlindir þjóðar og lands, s.s. nýtingu og varðveislu þeirra ?
Kveðja.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.