Hverju hefđi Gylfi svo sem átt ađ lofa?

Sveitarfélög í Bretlandi líkt og á Íslandi hljóta ađ vera lögađilar og ţví ná ekki tryggingsjóđirnir yfir inneignir ţeirra ef ég skil máliđ rétt.

Er ekki eđlileg krafa ađ lögađilar grandskođi fjárfestingarkosti áđur en ţeir fara út í áhćttufjárfestingar?

Ţegar ađ Icesave varđ til lá ţegar fyrir ađ lánalínur Landsbankans höfđu lokast frá Evrópu.


mbl.is Gylfi lofar Bretum engu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Rétt, auk ţess höfđu ţessi sveitarfélög ráđgjafa á sínum snćrum sem höfđu allar forsendur og upplýsingar til meta kosti icesafe og öryggi ţeirra reikninga. Nokkuđ sem hinn almenni sparifjáreigandi hafđi ekki.

Arinbjörn Kúld, 19.2.2009 kl. 09:43

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Hann hefđi kanski átt ađ lofa ţví ađ, sjá til ţess, ađ Halldór J. Kristjánsson, höfundur IceSafe borgađi

Finnur Bárđarson, 19.2.2009 kl. 13:57

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Gylfi er greindur mađur og svarar vel ţví sem spurt er um

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 19.2.2009 kl. 14:35

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Nýtt lýđveldi  - skrifa undir áskorun  HÉR 

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 19.2.2009 kl. 14:52

5 Smámynd: Héđinn Björnsson

Eru einstaklingar ekki líka lögađilar?

Héđinn Björnsson, 19.2.2009 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband