Fagráđinn viđskiptaráđherra tekur strax af öll tvímćli um hvers vegna fagráđning eigi ađ vera reglan!

Nánast fyrsta verk viđskiptaráđherra er ađ ráđherra algert toppfólk í stjórn FME. Hér er augljóslega veriđ ađ horfa víđtćkt á hćfi, menntun og reynslu fólks og ţar međ getu ţess til ţess ađ sinna starfinu.

Ţađ má vel vera ađ fyrri stjórn hafi búiđ yfir ýmsum hćfileikum líka, en hér er algert skilyrđi ađ fólk skynji ekki undirliggjandi flokksbönd eđa vensl af hverju tagi. Gylfi og Gunnar hafa ađ sjálfsögđu vćntanlega haft náiđ samstarf á einhverjum sviđum í störfum sínum fyrir Háskóla Íslands, en ţađ vćntanlega fyrst og fremst á faglegum forsendum ekki pólitískum.

Ég er afskaplega ánćgđur međ ţennan ráđahag svona viđ fyrstu sýn og finnst ţetta vera algerlega í anda ţess kerfis sem ég vil koma á hér til framtíđar.

Kerfi sem byggir á algeru gagnsći og opinskárri stjórnsýslu. Burt međ leyndarmálin og baktjalda makkiđ. Ţetta Gylfi er vel gert og algerlega í anda nýja Íslands.


mbl.is Gylfi skipar nýja stjórn FME
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvađ međ flugfreyjur og líffrćđinga, sem eru í röngum störfum?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.2.2009 kl. 10:56

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Vilhjálmur, Gylfi hefur ţví miđur ekki umsögu yfir flugfreyjunni og jarđfrćđingnum.

Reyndar er ađ mínu mati kannski forsćtisráđherra ţađ embćtti sem síst ţyrfti langskólamenntun, mun frekar langvarandi reynslu af ţingstörfum og stjórnun. En lögfrćđimenntun til dćmis myndi nýtast ţar afar vel.

Baldvin Jónsson, 6.2.2009 kl. 11:28

3 identicon

Ertu ekki bara kommúnisti eftir allt saman, Baddi?

Hetjan (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 12:44

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Varla Arnór, en vćntanlega skilgreindur sem hćgri krati.

12 spora samtök eru má segja eina "kommúníska" kerfi í heiminum sem getur fúnkerađ og ţađ ađeins vegna ţess ađ enginn fćr völd.

Ég held ađ bćđi pure kapítalismi og pure kommúnismi geti aldrei funkerađ. Hvorug stefnan gerir ráđ fyrir brestum manna.

Baldvin Jónsson, 6.2.2009 kl. 13:23

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Gott mál.

Arinbjörn Kúld, 6.2.2009 kl. 21:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband