Það breytir þó ekki þeirri skoðun minni að Gunnar Páll Pálsson á að sjálfsögðu að segja af sér ekki seinna en strax. Framferði hans er einfaldlega svo gríðarlega langt frá upprunalegum markmiðum verkalýðshreyfingar að mér er það óskiljanlegt að stjórnin skuli styðja hann áfram í starfi. Maður hlýtur að álykta að stjórnin sé bara einfaldlega orðin jafn samdauna völdum lífeyrissjóðsins og fjármála aflanna.
Ég biðst velvirðingar Gunnar Páll, nei annars, hreint ekki. Ég er bara einfaldlega kominn með gríðarlegt óþol fyrir öllu sem túlkast getur vafasamt, hvað þá hlutum eins og framferði þínu þar sem sekt þín liggur fyrir.
Burt með þetta hörmulega ónýta siðferði í kerfinu okkar allsstaðar. Þetta hljómar ógnvænlega, nánast eins og á tímum Spænska rannsóknarréttarins, en það er bara einfaldlega kominn tími á að taka til.
Sömu öflin, já ég segi sömu öflin eru búin að stjórna hér einfaldlega allt allt of lengi. Bláa höndin og hennar fylgismenn hafa stýrt nánast öllu hérna síðan upp úr 1850. Er ekki nóg komið?
Skoða örlán til VR-fólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
339 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Gunnar Páll Pálsson á að víkja strax - hvað veldur þessari afneitun td hjá Gunnari - hingað til hefur oftast dugað að standa af sér nokkra fréttapistla og láta svo eins og ekkert hafi gerst þar sem langtíma minni okkar íslendinga er nánast ekki neitt - tel að svo sé ekki lengur.
Annars hef ég ekki tengt VR neitt sérstaklega við Sjálfstæðisflokkinn og ekkert annað verkalíðsfélag við neinn ákveðinn flokk síðastliðin misseri - mér er næstum sama hvaðan gott kemur
Jón Snæbjörnsson, 11.1.2009 kl. 22:12
Sæll félagi og gleðilegt ár og takk fyrir þau liðnu (öll).
Heyrðu minn kæri - ég fylgist ekki nógu vel með og biðst afsökynar á því - hvenær var það sem dómur féll í máli Gunnars ?
Fékk hann innisetudóm eða skilorð?
Skilaðu kveðju vinur
Óli Hrólfs
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.1.2009 kl. 22:59
Gaman að sjá hvað siðferði virðist orðið skipta þig litlu máli Óli. Merkilegt en gaman.
Gunnar Páll gekkst sjálfur við sekt sinni - en axlar enga ábyrgð.
Baldvin Jónsson, 11.1.2009 kl. 23:05
Ef það er lágt siðferðisstig að geta fagnað því sem vel er gert og sleppt sleggjudómum - þá er mitt siðferðisstig lágt. Ef það er hátt siðferðisstig að geta ekki fagnað því sem vel er gert og að eingöngu sé horft til þess sem miður fer hjá okkur þá kæri ég mig ekki um það stig. Fyrirgefning - yðrum -yfirbót - bræðalag - dæmið eigi svo þér verðið eigi sjálfir dæmdir - þarf ég að halda áfram. Kanski er Biblían á lágu siðferðisplani en þú á háu. Þá verður svo að vea - ég ætla þá bara að ver á þessu lága með Biblíunni.
Mér þætti hinsvega vænt um að þú tækir upp baráttu með okkur Sniglum sem erum sífellt að reyna að fá fjölmiðla til þess að vinna með okkur að forvörnum í umferðinni -þeir geta sent fullt herlið til þess að fylgjast með 5 vörubílstjórum á Austurvelli þar sem einn les upp bréf en þegar bifhjólafólk heldur upp á 1. maí með hópkeyrslu þar sem gefur að líta 1.200 bifhjól sem fara þessa ferð til þess að hvetja fólk til varúðar í umferðinni - minna á að nú fari hjólum fjölgandi í umferðinni og kalla eftir gagnkvæmri virðingu og tillitssemi þannig að allir komist heilir heim að kvöldi - þá er enginn áhugi - enginn mannskapur til þess að fylgjast með þessari stórkostlegu sjón sem 1.200 bifhjól svo sannarlega eru.
Hér er baráttuvettvangur fyrir okkur öll félagi Baldvin og engin ástæða til þess að vera með yfirlýsingar um lélegt siðferði. Eða hvað.
Bestu kveðjur vinur
Óli Hrólfs
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 03:34
Baddi minn Baddi minn - fyrirgefðu mér - ég var ekki búinn að lesa allt sem þú skrifaðir upphaflega - missti af þessu með bláu höndina. - Nú skil ég þetta betur - þú ert að setja pólitík í þetta og úthrópa Sjálfstæðisflokkinn ( sem þú varst reydar í hér á árum áður ) og upphefja - hvað var það nú aftur - flokkurinn hans Ómars og nú sé ég hann efst á listanum yfir bloggvini. Fyrirgefði Baddi minn - ég hélt að við gætum enn rætt saman á vitrænum og heiðarlegum nótum - en ekki sleggjudómanótum Ómars.
Dreg mig í hlé
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 03:45
Gunnar hefur staðfest gjörðir sína opinberlega, hann þarf ekki að fara fyrir dóm, siðlaust og refsivert eru ekki einn og sami hluturinn, það er ekki verið að krefjast fangelsis yfir honum frekar en Geir eða Bjarna Ármannssyni. Gunnar er kjörinn fulltrúi, hann þarf að standast kröfur síns fólks um heilindi, dómgreind, siðferði og frammistöðu í hagsmunagæslu fyrir sitt fólk, þegar hann gerir það ekki þarf hann að gjalda eða njóta, eftir því sem við á. Gunnar er í mínum huga einn af holdgervingum þess liðna, að því er ég vona, þetta ef fyrsta tækifærið til að sína í kosningu hver hin raunverulegi hugur almennings er. Nöldur og þýlyndi eða breytingar, það er valið.
Bjorn Jonasson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 08:48
Ég ítreka aftur Óli minn, dómurinn er ekki minn. Gunnar Páll gekkst opinberlega við sinni sekt og ætti því að axla að sama skapi ábyrgð. Þetta eru tímar hreinsunar, þetta eru tímar þar sem að fólkið í landinu (a.m.k. 98% þess fólks sem ég umgengst og þar á meðal margir Sjálfstæðisflokksmenn) vill hreinsun í íslenskri pólitík.
Þetta tengist ekki Íslandshreyfingunni Óli, þetta er hin almenna krafa í dag. Jesús Kristur sem þú vitnar í hér að ofan var baráttumaður og andi. Jesús Kristur notaði ekki fyrirgefninguna sem afsökun fyrir því að þola misrétti, þvert á móti þá hvatti hann til þess að þola ekkert slíkt - hvatti fólk til góðra verka.
Látum ekki gamlar pólitískar hugmyndir aftra okkur frá því að takast á við samvisku okkar. Það þarf að hreinsa til, núverandi forysta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er óvinur númer eitt!
Baldvin Jónsson, 12.1.2009 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.