Rangur maður á röngum stað og án vafa í vitlausu húsi ....

Leiðinlegt ef rétt reynist. Ég kýs þó að trúa á sakleysi hans uns sekt er sönnuð. Þarf kannski ekki mikið til þess að vera talinn hluti af slagsmálum á knæpu þegar nokkrir berjast.

Glæsilegur leikur hjá Gerrard í gær, sýndi og sannaði enn einu sinni að hann er einn albesti miðjumaður heimsins í dag. Leika ekki margir eftir honum að skora 2 og skila líka 40 metra sendingum á tærnar á samherjunum. Snilldar leikmaður.


mbl.is Steven Gerrard handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orðinn hinn fullkomni miðvallarleikmaður.  Þetta er bara týpiskt öllerí hjá Tjallanum.  Getur rétt ímyndað þér hvað viðkomandi hefur verið búinn að hrauna yfir okkar mann áður...en réttlætir að sjálfsögðu ekki að það sé danglað í hann. Vonum það besta.  Liverpool er í dauðafæri í dag og þarf ekki að þessu að halda núna.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband