Enn einn aðilinn axlar sína ábyrgð - ráðamenn þó enn í algerri afneitun

Gott hjá þér Gísli, enn og aftur segi ég að ráðamenn ættu að taka slík heilindi sér til fyrirmyndar. Því virðist þó ekki vera fyrir að fara, þeir virðast enn algerlega einangraðir frá heilbrigðri skynsemi og almenningsálitinu. Að geta vísað til þess að um 70% andstaða við ríkisstjórnina séu ekki "raddir þjóðarinnar" er einfaldlega afneitun.

Það er til lausn við afneitun. Fyrsta skrefið er að viðurkenna vanmátt sinn og stjórnleysi. Ég tel því miður afar litlar líkur til þess að valdafíklarnir taki það skref af eigin rammleik.


mbl.is Vanhæfur í málefnum peningamarkaðssjóða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stundum er fólk lagt inná stofnanir gegn vilja þess sjálfs, ef það er farið að verða ógn við sjálft sig og umhverfi sitt.
Spurning hvort það sé ekki lausnin?

H. Valsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband