Handvömm hjá ríkisskattstjóra endar í einkamáli

Hvernig getur ţađ gerst ađ einhverjir sem skrá sjálfa sig sem nýja stjórnarmenn í félagi, geti sannfćrt ríkisskattstjóra um gjörđina án undirskriftar raunverulegra eigenda og stjórnarmanna félags??  Ţetta er einfaldlega fáránlegt mál og ćttu eigendur FS13 ehf. án nokkurs vafa ađ sćkja einnig mál á ríkisskattstjóra.

Gríđarleg handvömm ţar á bć veldur eigendum augljóslega stórtjóni.

Hvort sem ađ menn eru sammála eđa ósammála viđskiptahugmyndum eđa framkvćmdastjórn félaga (sem ég ímynda mér ađ hafi veriđ ađalmáliđ hér) ađ ţá ríkja engu ađ síđur lög um samskipti og stjórn fyrirtćkja. Ţar er skilgreint í samţykktum hvers félags hvernig stjórn ţess og ákvarđana töku skuliháttađ, gangist hluthafar viđ ţví ber ţeim ađ sjálfsögđu ađ hlýta ţví.

Ég finn samt fyrir ţakklćti í dag ađ einhverju leyti ađ bólan skildi springa á Íslandi. Međ ţví ađ bankarnir okkar, sem tengdust nánast öllum ţessum gjörningum, eru nú í ríkiseigu gefst gott tćkifćri til ţess ađ ná öllum svona málum upp á yfirborđiđ.

Hljómar hrćđilega öfgafullt, en tími hreinsunar er framundan.


mbl.is Ágirntust ţeir FS13 ehf.?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband