Annar vafasamur fjármálamaður - akkúrat það sem þjóðin þarfnast núna
12.12.2008 | 12:40
En ég skil vel að manninum líði vel hér á klakanum. Ekki bara er fólkið yndislegt og fyrirgefandi heldur eru hér heldur nánast engin lög um starfsemi fjármálafyrirtækja eða innherjaviðskipti.
Allar hugmyndir um að Ísland yrði alþjóðleg fjármálamiðstöð hafa væntanlega byggt á þessu lagaleysi, alþjóðleg fjármálamiðstöð fyrir glæpamenn samanber til dæmis Cayman eyjar.
Sakaður um lögbrot og auglýsir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 358727
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
"eru hér heldur nánast engin lög um starfsemi fjármálafyrirtækja eða innherjaviðskipti."
Bull. Við höfum sett löggjöf á þessu sviði og upp eftirlit í samræmi við kröfur og forskrift Evrópusambandsins.
Allt bullið í umræðunni er svo yfirgengilegt. Staðreyndir eru alveg hættar að skipta máli.
Birgir (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 13:38
Segi nú bara Líkur sækir Líkan heim Þurfum að átta okkur á því að í þessari ringulreið eru ábyggilega falin tækifæri fyrir misyndismenn á fjármálasviði að reyna að rétta út hönd sem bjargvættir þeirra sem eru að missa vinnu sína í fjármálakerfinu ungir spútnikkar sem fengu heilu skrifstofunar hlaðnar leðri og mahogny húsgögnum strax eftir skólanám eru ábyggilega í stöflum að sækja um hjá honum þar sem þeir geta varla sætt sig við að wallstrett image þeirra í fatnaði og atgerfi sé bara búið nei þarna er kjörið tækifæri til að halda í lífstílinn þó svo að ekki sé hann heiðarlegur og heiðarleikinn ekki í hávegum hafður heldur ræður stundargræðgin för.
Gudmundur (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 14:56
Birgir, finnst þér þessi athugasemd hjá þér vera hlaðin staðreyndum??
Það eru að sjálfsögðu gildandi einhver lög um fjármálastarfsemi á Íslandi, þau eru bara afar fá og takmörkuð miðað við t.d. nágranna okkar bæði í austri og vestri.
Það er ekki bull að til að mynda lögum um innherjaviðskipti er verulega ábótavant á Íslandi, verulega. Það er eina ástæða þess að t.d. Baugsmálið fór eins og það fór.
Baldvin Jónsson, 12.12.2008 kl. 15:05
Það er til einskis að ræða við nokkurn mann. Eina sem hægt er að gera er að senda inn stuttar athugasemdir þar sem fólk er kallað bjánar á bloggi. Lestu komment við þetta hjá Agli Helgasyni og segðu mér að þetta sé eitthvað til umræðu? Sjáðu kommentið frá þessum Gudmundi, er ekki tilganglaust að ræða við svona lið? Ég átti síst von á því að vera krafður um frekari röksemdir en það er svosem ágætt.
Þekkir þú sérstaklega vel forsendur og bakgrunn l. nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki? Lagaramminn er alveg til staðar og raunar var mikið pælt í honum. Annars vegar brást að hluta eftirlit og hins vegar náttúrulega sá engin þetta fyrir, ekki einu sinni ESB hvað svona opinn fjármálamarkaður gæti valdið. Er það ekki annars svona "séríslenska" vandamálið - innlánin frá öðrum?
Varðandi innherjadæmið þá er vitaskuld löggjöf á sviði markaðarins. Þú getur fundið það í 108/2007, um verðbréfaviðskipti. Um hlutafélög og ehf (sem eru ekki public traded) eru ákvæði sem eiga að hindra að stjórnarmenn og félög í að taka ákvarðanir sem eru til þess fallnar að afla öðrum hluthöfum ávinning framar hinum. Fór einhver í einkamál við þá Baugsmenn á grundvelli þess ákvæðis? Nei. Nú verður það kannski gert. Varðandi þau atriði í Baugsmálinu sem skiptu máli þá er það rétt að niðurstaðan var einkennileg (minnir nú að þú hafir samt verið einn af þeim sem fannst ákæruvaldið vera með ofsóknir) en það byggðist ekki á skorti á lagaheimildum!!! Lestu dóminn til að komast að því.
Löggjöf í BNA er rosalega íþyngjandi og tekur mið af allt öðru þjóðfélagi en við búum í. Ég er ekki viss um að menn vilji vera að kalla það yfir sig. Hins vegar má alveg leggja til hugmyndir, s.s. með eignarhald á fjármálafyrirtækjum (að þú sért bara í bankabuisness og ekki öðru eða eitthvað slíkt) og svo væri ekki vitlaust að bæta við um viðskipti tengdra félaga að endurskoðandi kvitti upp á að verðmæti séu eðlileg til að styrkja fyrrnefnda reglu. Norðmenn hafa þetta með þeim hætti.
Að hér sé eitthvað villta vestur fjármálalöggjafar er einfaldlega rangt og augljóst hverjum þeim sem þekkir hér til.
Birgir (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 16:34
Birgir, þakka þér vel fyrir. Þetta er prýðisgóð lesning.
Það er rétt hjá þér, ég var einn þeirra sem undraðist Baugsmálið og þá sérstaklega í upphafi. Ég verð bæði að taka á mig sökina af því að hafa látið glepjast af áróðri 365 miðla við upphaf málsins (var starfsmaður þar sjálfur) en líka að viðurkenna að tilfinningar mínar gagnvart Davíði Oddssyni á þeim tímapunkti voru orðnar þess eðlis að ég treysti honum alls ekki í málinu og var sannfærður um að aðkoma hans að málinu hefði verið afar undarleg.
Mér þykir afar athyglisvert þessi ábending þín um lög 108/2007. Reyndar fyrir mig nánast jafn sársaukafullt að sjá hversu ung þau lög eru því mikið af þessum gjörningum fóru fram löngu fyrir þann tíma augljóslega eins og til dæmis 10-11 málið títtnefnda. Mikið af kaupum Jóns Ásgeirs og félaga í eigin félögum í gegnum enn önnur félög þar sem þeir áttu síðan allt að 100% eignarhlut hafa hins vegar farið fram eftir þessa lagasetningu. Mér finndist vel þess virði fyrir félag fjárfesta t.d. að athuga réttarstöðu sína í málinu. Félagið gæti sparað mörgum einstaklingnum sporin með því að skoða þessi mál sem heild fyrst.
Takk Birgir, ég ætla að skoða þetta mál frekar.
Baldvin Jónsson, 12.12.2008 kl. 16:43
Lið er það alþýðan er hún bara Lið það voru framdir glæpir hér í efnahhagskerfinu og menn hafa verið að selja sjálfum sér og kaupa af sjálfum sér hægri vinstri ætti að setja þetta glæpalið í gapastokk svo við í hinu LIÐINU gætum migið á það
Ekkert sem rettlætir svona andskotans þvælu að menn haldi fínu snekkjunum og öllu sínu meðan alþýðan hér heima er að fara að halda sín rýrustu jól í fjölda ár og margir sem eiiga ekki heimili lengur á nýju ári hvet þig Birgirtil að koma fyrir framan það fólk og reyna að segja að hér hafi ekkert verið brotið því hið fína eftirlitskerfi sem ESB sá ekki heldur vill bara svo til að við erum ekki í ESB OG HIÐ ÍSLENSKA fme SÁU BARA EKKERT FYRIR
Fjandans mútuþægni og hagsmunaverndarar sem alltaf stjórna öllu hér
Þyrfti að skera einn eða sprengja til að þetta lið fari að hugsa og óttast afleiðingar gjörða sinna vantar sárlega einhvern sem þorir til að kveikja í þjóðini kannski Brigir vilji bara starta því
Gudmundur (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.