Ber ekki Háskólanum í Reykjavík að vera hlutlaus?
26.11.2008 | 23:12
Það eru kannski ekki sérstök lög um það, en hlýtur þó að teljast eðlilegt að HR fari varlega í birtingu á slíku efni. Burtséð frá því hvort að fólk er sammála Katrínu eður ei, ætti skólinn ekki að kynna þetta sérstaklega á sínum síðum. Sérstaklega þar sem að fálegur undirbúningur Katrínar virðist ekki að miklu leyti eiga við lagaleg rök að styðjast.
Persónulega fannst mér margt gott í ræðu Katrínar, en leyst nú síður á blikuna þegar hún í hita leiks klikkir út á því að ráðamenn fái viku til þess að segja af sér. Að öðrum kosti verði þeir bornir út.
Ég vil byltingu á kerfinu eins og ég hef oft lýst hér í skrifum mínum. En ég vil bylta heiðarlega og ærlega. Ekki með ofbeldi og ólögum.
Óánægð með ræðu á heimasíðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 358725
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Ég myndi henda þessu kvikindi úr skólanum
Ómar Ingi, 26.11.2008 kl. 23:14
Auðvitað er þetta bara eins og Haukur pressari sagði : ,,Ég er svo ópólitískur að ég kýs alltaf sjálfstæðisflokkinn".
Hvað merkir þetta ?
,, En ég vil bylta heiðarlega og ærlega."
Er þetta kennt í HR ?
JR (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:26
Þessi hálf bakaði laganemi vitnaði aftur og aftur í stjórnarskránna. Hún fór oforsi og ég gat ekki skilið það sem ég heyrði af ræðu hennar annað en hvatningu til ofbeldis og einhverskonar formi af byltingu. Síðast þegar ég gáði varðaði það við landslög að gera slíkt - finnst hjákátlegt að styðja sig við stjórnarskrána á meðan hún hvetur til brota sem hvetja til landráðs!
Tómas Þ. Ómarsson (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:31
JR, þar sem að ég nem ekki við HR get ég ekki svarað fyrir hvað er kennt þar.
Það sem að ég hins vegar á við með heiðarlega og ærlega, er að það er okkar að setja fram raunhæfa valkosti gegn núverandi stjórnmálakerfi og flokkum. Það er okkar að standa að einhverju nýju og fersku sem staðið getur í hárinu á þessu "hefðbundna" í komandi kosningum.
Baldvin Jónsson, 26.11.2008 kl. 23:33
Þessi ræða hennar er ein sú besta í sögu réttlætisins á Íslandi. Þessum sorglegu Sjálfstæðisbörnum sem eru að reyna að klekkja á henni í Háskólanum er vorkun.
Landráðið er þegar komið og hefur ekkert með saklausan nema að gera sem þorir að segja sannleikann. Það er búið að nauðga landinu og enginn mun gjalda fyrir það.
OG það einmitt vegna þess að ekki er verið að bróta lög . Allt eru þetta "LÖGLEGIR HVÍTFLIPAGLÆPAMENN" sem eru búnir að skemma frammtíð þúsunda manna hér á landi.
Einbeitið ykkur að sökudólgunum. Ekki ræðumanni að berjast fyrir réttlæti.
Ef landið sekkur endanlega þá er það mjög skiljanlegt með svona limpi í sófakynnslóðinni að beina kröftum sínum í rangar áttir.
Það sem Katrín sagði var myndrænt og gert til að tjá reiði sem allir fynna fyrir nema vesælingar og meðvirkir. Kjánar.
Þórður Már (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:49
Ekki veit ég hvað þið eruð gamlir, en held samt að þið vitið lítið um hvað við sem eldri erum höfum þurft að gera til að búa til það þjóðfélag sem við höfum hér í dag !
Stundum þarf að nota óhefðbundnar leiðir, veit ekki hvort þið vitið hvað það merkir !
,,Það er okkar að standa að einhverju nýju og fersku sem staðið getur í hárinu á þessu "hefðbundna" í komandi kosningum."
Munið þá bara eitt, ekki kjósa sjálfstæðisflokkinn ! Bara það er ferskt !
JR (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:56
JR, ferskt fyrir mér er breyting á stjórnarskránni sem felur í sér alagningu flokka kerfisins við kosningar og algeran aðskilnað framkvæmdavalds og löggjafavalds (eins og það reyndar á að vera, en er ekki í dag).
Ég hef nefnt ýmislegt fleira til í fyrri bloggum mínum hér, en þetta eru þau tvö atriði sem að mínu mati mestu máli skipta.
Langvinn seta D lista við völd hefur nánast afmáð þessa skiptingu milli valdsviðanna þar sem að öðrum megin eru þeir í meirihluta og hinum megin sitja að mestu þeirra eigin gæðingar sem hafa verið pólitískt skipaðir.
Baldvin Jónsson, 27.11.2008 kl. 00:02
Jr skrifar: Ekki veit ég hvað þið eruð gamlir, en held samt að þið vitið lítið um hvað við sem eldri erum höfum þurft að gera til að búa til það þjóðfélag sem við höfum hér í dag !
Já og við unga kynslóðin, sitjum síðan í skuldinni vegna þess hvernig þjóðfélagið er í dag. Myndi nú ekki hrósa ,,eldri" kynslóðinni fyrir það...
Inga Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 03:40
Ég er ósammála þér Ómar Friðleifsson en virði rétt þinn til að tjá skoðanir þínar, hversu fíflalegar sem þær eru, rétt eins og Katrín má hafa sínar.
Ef HR fer að ritskoða nemendur eða kennara, hagar hann sér ekki eins og háskóli.
Hér er grein um ritskoðun: http://plato.stanford.edu/entries/freedom-speech/
Kári Harðarson, 27.11.2008 kl. 11:00
Tjáningarfrelsi til þess að hóta valdaráni já nei takk ég dreg mörkin við vitleysunni í þessari beyglu kallinn minn
Ómar Ingi, 27.11.2008 kl. 13:10
Veit ekki hvort þú last greinina sem þú linkar inná Kári en ef þú læsir hana vel þá myndir þú taka eftir því að stöðugt er vísað til takmarkana STJÓRNVALDA á "freedom of speech" sem er ekki einu sinni það sama og ritskoðun. Skorður á þessu frelsi felast ekki í því að fólki sé meinað að tjá sig heldur getur það þurft að sæta refsingu ef það fer út fyrir þau takmörk sem frelsinu eru sett. Ritskoðun aftur á móti felur í sér að STJÓRNVÖLD komi í veg fyrir að fólk geti birt skoðanir sínar sem er að sjálfsögðu allt annað mál. En það verður að gera greinarmun á því að fólki sé af yfirvöldum meinað að koma skoðunum sínum á framfæri og því að miðlar eins og vefur HR hafi ákveðna ritstjórnarstefnu. Þeir sem stóðu að áskorun á yfirvöld skólans eru á þeirri skoðun að ritsjórnarstefnan eigi að vera sú að birta þær fréttir af HR-ingum í fjölmiðlum sem séu jákvæðir fyrir ímynd skólans. Menn geta svo deilt um það í fyrsta lagi hvort velja eigi á þann hátt efni til birtingar og hvort ræða Katrínar teljist jákvæð eða neikvæð frétt. Ég tek það reyndar fram að ég tel ekki allt neikvætt við fréttir af Katrínu, það jákvæða hlýtur að vera að þarna fer manneskja sem berst fyrir sinni sannfæringu með aðgerðum og tekur að sér leiðtogahlutverk í sínum hópi en málið er einfaldlega að ég tel þá staðreynd að um er að ræða gríðarlegar rangtúlkanir á lögum af hálfu laganema hjá skólanum og að það sé einfaldlega skólanum og þá sérstaklega lagadeildinni ekki til framdráttar. Tilgangurinn með mótmælum okkar er semsagt að hafa áhrif á ritsjórnarstefnu vefsíðu okkar en ekki að skerða tjáningarfrelsi Katrínar.
Ps. ég vil einnig benda á að meira að segja er að störfum nefnd á vegum þeirra sem standa að mótmælunum á Austurvelli sem hefur það hlutverk að velja fólk til að halda ræður. Meðal skilyrða sem þeir setja er að ræðumenn megi ekki hafa starfað fyrir stjórnmálaflokka. Samkvæmt skilgreiningu flestra sem hafa æðrast yfir mótmælum okkar þá er væntanlega búið að brjóta á tjáningarfrelsi þess fólks. Ég er að sjálfsögðu ekki þeirrar skoðunar, ég held að þeir hafi einfaldlega verið að gera það sama og við að reyna að vinna sínum hagsmunamálum sem mest gagn.
Guðni Jósep Einarsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.