Alveg sérlega óheppilegt myndaval með þessari frétt finnst þér ekki?

Nokkuð smekklaust af Mbl finnst mér að velja þessa mynd af Gunnari til þess að setja inn með frétt af miklum fjárlagahalla.

En er þetta ekki verulega vanætlað?

Eru 10-30.000 milljarðarnir í skuld sem við fengum að gjöf frá bönkunum þá ekki reiknaðir með í dæminu? Hvað með þessi 80% íslenskra fyrirtækja sem sögð eru tæknilega gjaldþrota?  Mun hrun þeirra ekki auka verulega þörfina í t.d. félagsmálaráðuneytinu?

Mér finnst þetta sjálfum a.m.k. afar varlega áætlað.


mbl.is Yfir 100 milljarða halli á fjárlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

He, he, Gunnar hefði alla vega ekki nema gott af því að herða sultarólina aðeins. 

Var það kannski hann sem át alla þessa milljarað sem enginn veit hvert fóru?

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.11.2008 kl. 14:12

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 26.11.2008 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband