Jæja, nú reynir á - það er næsta víst

Þetta er að mínu mati algerlega síðasti prófsteinn þessarar ríkisstjórnar.
Verður lánið notað til einhverrar uppbyggingar eða ætla þau að henda því bara í hítina?

Er þetta ekki líka prófsteinn á okkur hin? Ætlum við að segja núna: "lánið komið, en frábært" eða ætlum við að halda því til streytu að ná í gegn breytingum?


mbl.is IMF samþykkir lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

nákvæmlega

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.11.2008 kl. 01:16

2 identicon

Ég held það sé hættulegt að láta þessa sömu ríkisstjórn hafa peninga til að setja í sömu peningastefnu sem þeir keyrðu í kaldakol.

Ég vil mótmæla þessu. BIG TIME.

Margrét Rósa (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 08:50

3 Smámynd: Óskar

Það sem ég er hræddastur um er að um leið og hlutirnir fara að skána aðeins þá verði fólk svo fegið að það sættir sig við að hafa þessa siðlausu bjána áfram við stjórnvölinn og sætta sig einnig við að láta þessa gaura sem komu bönkunum í þessa stöðu sitja á sínu áfram. Ég er ekki sáttur og verð aldrei sáttur, en það má ekki stoppa samt sem áður. Menn verða að víkja og menn verða að borga!!

Óskar, 20.11.2008 kl. 11:10

4 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

ég heyrði því hvíslað að mér að þeir ætluðu að lána Jóni Ásgeiri peninginn hann er orðinn svo blankur greyið..

Varðandi sænskt einkunarkerfi sem er algjör snillt eða þannið þá hljóðar það svona

ig= inte godkent  g= godkent   vg= vel godkent  mvg= mycket vel godkent

við íslendingar ættum að taka þetta einkunarkerfi til fyrirmyndar

F=fallinn  ek= ekki fallinn rek= rosalega ekki fallinn, hrek = hrikalega rosalega ekki fallinn

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 20.11.2008 kl. 11:14

5 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

sorry íslenska kerfið í mínum huga átti að vera  f, ef, ref, href...................geðveikt flott

hvað fékkst þú í þínu prófi .............uuuuu ég fékk REF

já kúl ok ég fékk sko Href ég er að massa þetta

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 20.11.2008 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband