"Þeir" kalla hann sósíalista - en er það kannski það sem er að gerast í USA?

Í þessari klippu hér að neðan er Richard D. Wolff, þekktur ameríksur hagfræðingur að útskýra hvernig hugtök eins og "innovative entrepreneurship" eru í dag notuð yfir einfaldan kommúnisma. Hvernig þjóð sem að skilgreinir sig hægri sinnaða "no matter what" er búin að vera að færast yfir í Liberal leftism án þess að kannski vita af því.

Nokkuð langt brot en vel þess virði að sjá:

 


mbl.is Obama sigraði í Dixville
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ég sé ekkert...

Jón Ragnarsson, 4.11.2008 kl. 11:06

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Það er hérna á síðunni Google video klippa af Dr. Richard.  Sérðu hana ekki?

Getur séð hann líka á: http://video.google.com/videoplay?docid=7382297202053077236

Baldvin Jónsson, 4.11.2008 kl. 11:11

3 Smámynd: Óskar

Shiit..verð að bíða með að skoða þetta þar til í kvöld..veist að það er brjálað að gera á fasteignamarkaðinum ;)

Óskar, 4.11.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Johann Trast Palmason

að færa hluta af auðnum til fólksins sem líður fátæktar i bandaríkjunum er löngu tímabært og mun gáfulegra heldur en endalausar fjárveitingar i hernað og geimrannsóknir.

fólk getur kallað það hvað sem er þar á meðal sosialisma, ég kalla það humonistísk og siðferðislega rétt.

Og þetta reina menn að nota gegn Obama ?

Ekki skritið að hluti bandaríkjamanna líti á hann sem jesu krist.

Johann Trast Palmason, 4.11.2008 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband