Ólafur, viđ munum líka sakna ţín.

Kćrar ţakkir fyrir frábćran tíma. Ţér tókst af mikilli elju og kappsemi ásamt skemmtilegri heimspeki, ađ koma íslenskum handbolta lengra en nokkrum hefur tekist áđur.

Ţetta er ađ sjálfsögđu liđssport, en liđ eru alltaf dreginn áfram af sterkum leiđtogum og sá leiđtogi ert ţú Ólafur.

Takk fyrir mig.


mbl.is „Ólafur kemur til međ ađ sakna okkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Óli er drengur góđur ţrátt fyrir ađ hafa veriđ í vitlausu liđi ţegar hann spilađi hérna heima

Ómar Ingi, 24.10.2008 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband