Margt sem kom þarna fram um skelfileg mistökin sem fólust í aðgerðunum gagnvart Glitni

Sjá hér: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4431226/0

Þarna segir Sigurður meðal annars að ef að af verður og ríkið endi með 75% eignarhlut í Glitni sé það lang dýrasta aðgerð sem að almenningur í landinu geti tekið á sig. Lang dýrasta.

Ég hef mikið þusað um að lán gegn veði hefði á endanum alltaf verið betri lausn, hvort sem veðið stæði eða ekki, því að hinn kosturinn var að taka yfir sem eigendur að Glitni, 2000 milljarða króna (eða meira, hver veit) í skuldir. Skuldir sem nægja til að binda okkur öll í þrælssamband við einhverja ónefnda lánadrottna næstu væntanlega 50 árin a.m.k.

Hverjum hugnast það þegar málið er betur skoðað?


mbl.is Staða Kaupþings býsna góð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Taka þennan G banka af þessum glæponum.

Ómar Ingi, 7.10.2008 kl. 02:05

2 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

jesús Baddi þetta er orðið svo flókið......

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 7.10.2008 kl. 05:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband