Án vafa fyrsta skrefið í að færa "Blaðið" í innblað Morgunblaðsins - er þetta skúbb?

Verður að teljast afar líkleg framkvæmd, sparar verulega við starfsmannakostnað, skipulag, utanumhald og þeim hjá Blaðinu hefur að virðist gengið afar illa að haldast á starfsfólki. Líður a.m.k. varla sú vika að ekki sé auglýst þar eftir t.d. sölumönnum.

Alveg er ég viss um að Blaðið / 24 stundir verði innan tíðar orðið innblöðungur hjá Morgunblaðinu og sé þeirra hugmynd að sóknarfæri gegn Fréttablaðinu og velgengni þess á auglýsingamarkaði.

Þetta er fréttastofan korter af frægð, sem kveður.....


mbl.is Nafni Blaðsins breytt í 24 stundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband