Já, það er alveg ljóst að ég mun hratt venjast við þessa stöðu á deildinni :)

United menn reyndar búnir að "rífa" sig upp með heilt núll sigri á Sunderland í dag, vonandi að þeir nái að halda sig uppi fyrir ofan miðja deild í vetur. Eykur á spennuna að hafa þá með.

1.Liverpool431011:210
2.Everton53118:510
3.Chelsea43107:410
4.Man. City43014:19
5.Newcastle42206:38
6.Man. Utd52213:28
7.Wigan52126:47
8.West Ham42115:37
9.Arsenal32104:27
10.Middlesbro52127:67
11.Portsmouth41216:55
12.Blackburn31204:35
13.Tottenham51138:84
14.Aston Villa31113:34
15.Fulham51138:104
16.Birmingham51136:94
17.Sunderland51133:84
18.Reading51132:84
19.Bolton51047:103
20.Derby50143:151

Markatalan ansi flott þarna á toppnum  Wizard


mbl.is Liverpool í toppsætið eftir 6:0 sigur á Derby
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Get ekki annað en leyft þér að njóta þessa. Ekki á hverju ári sem þið komist í topp 2 í deildinni. Klassi

Óskar, 2.9.2007 kl. 10:41

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Úúúú, eitraður var hann.  Topp 2 í deildinni?  hmmm.

Eigum við að fara í alla umræðuna um besta árangur enskra liða frá upphafi? Nei, skulum ekkert vera að núa United mönnum því um nasir.  En hey, þið áttuð ykkar tímabil undanfarin örfá ár og eigið heiður skilinn fyrir :)

En 1. sæti í deildinni ER 1. sæti í deildinni 

Baldvin Jónsson, 2.9.2007 kl. 14:49

3 Smámynd: Óskar

Nákvæmlega. Njóttu þess á meðan það er. Hef engar áhyggjur..........ennþá

Óskar, 2.9.2007 kl. 19:47

4 Smámynd: Einar Ben

Sennilega góð hugmynd að prenta þetta út, eða amk. taka screenshot, þetta er náttúrlega ekkert sem er að gerast á hverjum degi, já eða áratug, ef útí það er farið........

Einar Ben, 2.9.2007 kl. 21:38

5 identicon

Hey hey, nú er gleði, okkar tími er kominn, þetta er liðið sem á eftir að taka HELLING af titlum núna á næstu árum, ekki bara þetta tímabil heldur svona næstu 10 árin. Ný gullöld gengin í garð.

:)

snorri (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 02:26

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Voðalega eru þessar væludúkkur fúlar... ... mér verður skemmt þegar þessi lið chelsia og man und verða svona fimm stigum undir okkur að hlusta  hvað þeir segja þá ... heyra  allar afsakinar og svo hvað þið verðið fúlir þegar við TÖKUM VIÐ HVERJUM BIKARNUM Á FÆTUR ÖÐRUM NÆSTKOMANDI VOR..... Þetta verður skemmtilegt tímabil .. því BESTA LIÐ ENGLANDS FYR EÐA SÍÐAR ER AÐ VAKNA ÚR LÖNGUM DVALA.... RISINN ER KOMIN Á FÆTUR... 

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband