Er ţetta hámark hrokans eđa viđskiptavit?

Hver veit, kannski sjá ţeir sér ţarna tćkifćri ađ kaupa annars ágćtt liđ á lágu gengi vegna lélegs árangurs ţetta tímabil?  Hver veit?

Vćri a.m.k. skelfilega lélegur business ađ kaupa heilt knattspyrnuliđ bara í hroka og gremju er ţađ ekki?

En kćmi kannski ekki á óvart ţegar Schmeichel er annars vegar. Hann var a.m.k. ekkert ađ skafa af ţví á vellinum ţegar hann var upp á sitt besta.  Er kannski svolítiđ hrokafullt af mér ađ vera ađ hrauna á hann hérna á opinberum vettvangi?

ÁFRAM LIVERPOOL!!!  (afsakiđ, touret einkenni sem eru farin ađ gera vart viđ sig hjá mér)


mbl.is Schmeichel međ tilbođ í Bröndby
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Ţetta er bara gegnheill Liverpool hroki í ţér. Smeichel hefur aldrei sýnt af sér hroka, hvorki innan vallar né utan. ;) Ćttir ađ vita ţađ drengur

Óskar, 1.9.2007 kl. 00:21

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

He he, United mönnum fannst hann ađ sjálfsögđu ekki hrokafullur.  Bara AFAR ákveđinn og ađ sjálfsögđu langflottastur.

Hann komst nálćgt ţví hjá mér ađ vera langflottastur, ţ.e. hann er náttúrulega nćstflottastur í sögunni.  Liverpool menn eiga án nokkurs vafa litríkasta markmann sem spilađ hefur í Englandi

Baldvin Jónsson, 1.9.2007 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband