Kæru vinir, betra seint en aldrei - gleðilegt sumar :)

Þrátt fyrir gríðarlega dramatískan síðasta vetrardag með skelfilegum bruna á menningarverðmætum, þá er þessi fyrsti dagur "sumars" búinn að vera verulega góður dagur.  Virkilega skemmtileg tilbreyting líka að hafa hann svona sólríkan Smile

Búinn að vera að mestu heima í dag að mála fyrir utan skreppi á 2 fundi sem ég þurfti að sækja.
Búinn að vera að mestu heima í dag að mála og orna mér við það að loksins erum við farin að síga upp á við í skoðanakönnunum eftir kappsama og heiðarlegu framkomu í kosningaþáttum og á fundum undanfarinna vikna.

Greinilegt að fólki líkar við listana sem við erum að sýna og við eigum bara eftir að styrkjast fram að kosningum.

Kjósum með hjartanu - setjum X við Í Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hættu nú að tengja alla hluti við pólitíkina pungurinn minn.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 23:42

2 identicon

En auðvitað sýni ég fullkominn dónaskap með því að óska þér og þínum ekki gleðilegt sumar. Gleðilegt sumar kæri vinur.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 00:16

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleðilegt sumar bloggvinur og vonandi verður ríkisstjórnin felld með afgerandi hætti í sumar.  Búmm pang bara

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 12:31

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Svona er þetta bara Axel, lífið ER pólitík á kosningavori

P.s. Kjósum með hjartanu - setjum X við Í

Baldvin Jónsson, 20.4.2007 kl. 19:35

5 Smámynd: Gunnar Freyr Hafsteinsson

Því er Helga Jóns ekki lengur oddviti í NV ?

Gunnar Freyr Hafsteinsson, 21.4.2007 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband