REYKJAVÍKURFRAMBOÐIÐ vill auka völd fólksins!
13.5.2010 | 19:26
Ég veit það hreinlega ekki hvort að þinghald eigi að vera almennt opið eða lokað. Ég hef ekki tekið afstöðu til þess og tel það ekki augljóst. Gæti vel séð hvernig eðlilegt sé að það sé lokað til dæmis í tilfellum þar sem ákærði fer fram á það.
Aukið íbúalýðræði og bein þátttaka almennings er eitthvað sem að ég vil berjast fyrir. Það virðist oft þessa dagana sem að baráttan blandist mörgum hlutum og á mörgum stöðum. Kerfið berst á móti og höktir verulega. Kerfið vill að virðist ekki afhenda hluta af völdum sínum öðrum. Kerfið virðist gjarnan vera mest í því að viðhalda sjálfu sér.
Baráttan mín og ástríða fyrir breytingum er nú komin inn á sveitarstjórnarstigið. En þar er kerfið eins og annarsstaðar. Það vill aðkomu almennings sem minnsta. Þessu verður að breyta. Við verðum að berjast fyrir því að koma hér á virkara íbúalýðræði með beinni aðkomu fólksins að ákvörðunum. Á sveitarstjórnarstiginu á þetta augljóslega við um nær umhverfi til dæmis. Það þarf að koma á sjálfstæðum hverfaráðum, kjörnum af fólkinu í hverfinu, sem að hafa fjárhagslegt sjálfstæði og völd til ákvörðunartöku í eigin málefnum.
Kerfið er orðið að skrímsli sem við þurfum að hætta að fóðra.
Lokað þinghald kemur til álita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 358723
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Segi það einu sinni enn, þetta framboð er það vitlausasta sem fram hefur komið í íslenskri pólitík !
Hugsið í 101 !!!!
Eruð 101 !!!
Þarna eru samankomnir sjálfstæðismenn ,sem ekki þora að vera með sjálfstæðisflokknum, vegna glæpastimpils á sjálfstæðisflokknum !
Auðvitað er kosningaskrifstofa ykkar á grasbala í Vatnsmýrinni , er það ekki ?
JR (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 20:56
JR, mér sýnist í fljótu bragði tilgangslaust að nokkur svari þér hérna. Þú notar svo mörg upphrópunarmerki að það er líkast því að þú sért að reyna að garga hástöfum á Baldvin. Ég er líklega eins mikið ekki 101 og hugsast getur. 101 er ekki meira aðalatriði framboðsins frekar en önnur hverfi borgarinnar. Alhæfingin um Sjálfstæðismennina á heldur ekki við, það get ég upplýst. Þarna er fólk sem kemur úr öllum öðrum flokkum sem njóta ekki lengur okkar trausts. Kosningaskrifstofan okkar verður í Glæsibæ (R-104) sem einhver snillingur sagði að væri nokkurn veginn miðja Reykjavíkur. Hver viðmiðunin var man ég ekki lengur, annað hvort landfræðileg eða út frá mannfjöldadreifingu borgarinnar.
Haukur Nikulásson, 13.5.2010 kl. 22:13
Einhver ömurlegasta "klisja" í opinberri umræðu um stjórnmál er þessi "að færa valdið til fólksins". Mér vitanlega hefur "fólk" engan einn samstilltan vilja og vissulega fær "fólkið" sem eru ég og þú og allir hinir þetta vald þegar það kýs einstaklinga eða flokka til að fara með valdið í umboði okkar. Ef allir stjórnmálaflokkar, ef allir þingmenn eru algjörlega ómögulegir til að fara með valdið hverjir hafa þá brugðist? Þeir að sjálfsögðu en ekki síður "fólkið" sem fékk það vald í hendur að kjósa þá.
En þeir sem hafa ekkert frumlegra og ferskara fram að færa en klisjuna "að færa valdið til fólksins" virðast vera jafn steingeldir hugsjónalaga séð og það lið sem fyrir situr á bekknum.
Ég held að nýjir angurgapar séu ekki hætis hót skaárri en þeir gömlu eða hvernig fór með Borgarahreyfinguna? Klofnaði hún ekki í startinu? Runnu ekki þingmenn Hreyfingarinnar í sömu hrossakaupahjólförin og þeir sem fyrir voru um leið og þeir settust í stólana á Alþingi?
Sigurður Grétar Guðmundsson, 14.5.2010 kl. 10:44
Það má vel vera Sigurður Grétar að þér þyki það klisjukennt, en þetta er engu að síður breytingar sem að ég og hundruðir annarra í fjölmörgum ólíkum hópum höfum verið að berjast fyrir frá því í upphafi árs 2009.
Það eru hins vegar margir flokkar farnir að nota þetta hugtak mjög skopskælt til þess að reyna að slá einhverjar pólitískar keilur. Hugmyndin snýst ekki um það að "leyfa fólkinu að vera aðeins meira með" eins og mér finnst margar þessar yfirlýsingar fjórflokksins bera með sér. Það er móðgun við baráttuna. Hugmyndin snýst um að við sem borgarar tökum meiri ábyrgð og fáum í hendurnar aukin völd til ákvarðanatöku.
Mín kynslóð ólst upp við það að hugsa lítið um pólitík. Það voru einhverjir í því að sjá um það allt saman. Það hefur nú aldeilis komið í bakið á okkur afskiptaleysið og mikilla breytinga er þörf.
Borgarahreyfingin klofnaði ekki í startinu nei, hún klofnaði þegar að von var á peningum fyrir góðan árangur í kosningum og sumum hverjum fannst þeir ekki hafa fengið næga "virðingu" eða athygli. Það voru ekki þingmennirnir sem sköpuðu sundrunguna, þeim var hins vegar ekki sætt þar lengur þegar að ljóst var að fjölmargir áhrifamiklir aðilar innan Borgarahreyfingarinnar ætluðu sér að nota krafta sína í að vinna gegn þeim.
Baldvin Jónsson, 14.5.2010 kl. 12:15
Bara blekking, þið viljið meiri vöd sjálfir, ekki að fólkið út í bæ fái að ráða. Þið eruð næstum aumkunarverðari en Besti flokkurinn
Haukur Gunnarsson, 16.5.2010 kl. 20:22
JR: Þú ert hugleysingi sem kastar skít en þorir ekki að koma fram undir nafni. Það sem þú segir er bara bull, fólkið á lista reykjavíkurframboðsins býr ekki í 101 frekar en öðrum hverfum borgarinnar og ber ekki hag einstakra hverfa fram yfir annarra. Ég sit á lista reykjavíkurframboðsins en hef aldrei kosið sjálfstæðisflokkinn á ævinni, það kemur þó ekki í veg fyrir að ég geti unnið með fólki sem hefur gert það.
Sigurður Grétar: Leitt að þú skulir vera svona neikvæður gagnvart fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í stjórnmálum. Vonandi er þetta ekki allt glatað í Þorlákshöfn og þú finnir einhvern þar sem þú getur treyst fyrir atkvæðinu þínu í kosningunum.
Haukur: Þú hatar augljóslega alla sem ekki eru sjálfstæðismenn. Þið JR eruð greinilega góðir saman og standið alltaf með ykkar flokki hvað sem á dynur.
Á lista reykjavíkurframboðsins er venjulegt fólk úr öllum hverfum og með mismunandi bakgrunn í stjórnmálum. Við teljum okkur ekki vera neitt sérstaklega valdasjúk, en langar að leggja okkar af mörkum í þágu borgarinnar okkar.
Sif Traustadóttir (IP-tala skráð) 19.5.2010 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.