Færsluflokkur: Tónlist
Í minningu meistara Luciano Pavarotti....
6.9.2007 | 15:17
Stenst ekki mátið að bæta aðeins við þetta:
Og svo meistarinn með "arftakanum" ef svo má að orði komast:
og svo að lokum 2 bestu í sinni deild, nú skal ég hætta:
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Já, ég verð nú bara klökkur...
6.9.2007 | 14:20
Skrítið hvernig lífið virkar, get ekki sagt að ég hafi þekkt kauða en einhvern veginn hafði hann samt svo gríðarleg áhrif á líf allra sem unna tónlist að ekki er annað hægt en að sakna hans.
Guð blessi þig Pavarotti og þakka þér fyrir allar þær yndislegu gæsahúðar stundir sem þú hefur gefið mér. Þú varst bestur, langbestur.
Hér syngur hann Nessun Dorma í París 1998. Hafa margir talið þetta einn albesta flutning aríunnar fyrr og síðar. Maðurinn meðan að hann var upp á sitt besta hafði ótrúlega lítið fyrir þessu. Algert náttúrubarn:
Þetta þykir svo kannski ekki eins "inn" en þetta fær mig til að gráta:
Takk fyrir mig Luciano
Luciano Pavarotti látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Drengirnir eru bara ágætir alveg....
22.3.2007 | 23:08
Kannski að mínu mati ekki þeirra besta hingað til, en fellur vel í tíðarandann
Baggalútur sendir frá sér ættjarðarlag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta besta tap lagið í American Idol?
16.3.2007 | 22:51
Rakst á þetta skemmtilega myndband inni á You Tube, er þetta líklegt til ósigurs í American Idol?
Hefur varla náð í keppnina, en fínn smellur fyrir netvarp :)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mér finndist nú alveg lágmark........
27.2.2007 | 15:14
Réðst á leigubílstjóra sem neitaði að lækka í útvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)