Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Skref í rétta átt - Utanríkismálanefnd óskar eftir aukinni ţátttöku almennings í nefndarstörfum vegna ESB málsins

Ţetta eru kannski hćnuskref í áttinni ađ bćttu lýđrćđi, en afar mikilvćg skref engu ađ síđur. Virk ţátttaka almennings, félagasamtaka og grasrótarhópa í máli sem ţessu mun sýna enn sterkar fram á ţörfina og skilvirknina sem til dćmis aukiđ vćgi ţjóđaratkvćđagreiđslna myndi fćra okkur.

Ég hvet ţví alla ţá sem telja sig hafa hagsmuni og skođanir á ESB málinu ađ lesa yfir ţingskjölin og senda inn sínar skriflegu athugasemdir.

 

Ţingsályktunartillögurnar tvćr eru á vef Alţingis á vefslóđunum:

http://www.althingi.is/altext/137/s/0038.html

og

http://www.althingi.is/altext/137/s/0054.html.

 


mbl.is Óska eftir athugasemdum viđ ESB-tillögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kannt ţú ađ dansa diskó? - YouTube er dásamlegur vefur

Amm, hef lítiđ ađ segja ţessa dagana. Er á fjöllum alla daga ađ "leika" mér međ ferđamönnum og er blessunarlega laus viđ mikla ţátttöku í karpi hversdagsins ţessa dagana.

En kannt ţú ađ dansa diskó?

 


mbl.is Boyle fćr hundruđ milljóna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband