Í dag gaf Guð mér Iphone

Bað Guð um Iphone - ekki langt síðan. Í dag svaraði hann.

Var að keyra á Kjalvegi og sá glampa á eitthvað utan við veginn. Stoppaði og stökk út úr bílnum til að skoða hvað þetta væri - og viti menn - það var 3G Iphone, akkúrat eins og mig langaði í :)

Galli samt að síminn var brotinn, opinn og fullur af mold.

Verð að muna næst samt, þegar ég bið um eitthvað, að vera nákvæmari.

 


mbl.is Bandarískur skemmtivefur notar íslenska tækni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvað er þetta með þig Baldvin, ætlarðu að stofna kristilega borgarahreyfingu?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.9.2009 kl. 20:20

2 identicon

haha góður!!

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 22:09

3 Smámynd:

, 8.9.2009 kl. 22:42

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Skemmtileg frásögn

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.9.2009 kl. 00:58

5 identicon

Áttir auðvitað að biðja um NÝJAN iPhone! Hehe

Skorrdal (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 01:10

6 identicon

Kannski er hægt að gera við gripinn ?

Jón Frímann (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 01:50

7 identicon

Og guð stal iPhone af manni til að gefa þér :)

DoctorE (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 08:46

8 Smámynd: Baldvin Jónsson

Doksi :) Ástand símans var reyndar þannig að ég er nokkuð viss um að einhver hafi hent honum þarna.

Baldvin Jónsson, 10.9.2009 kl. 02:13

9 Smámynd: Baldvin Jónsson

Jóhannes - ekki viss um að maður eigi að blanda beint saman andlegu lífi sínu og pólitík. Er samt ljóst að það myndi eflaust gera Alþingi gott að hefja aðeins upp "andann" þar.

En til að taka af allan vafa, nei - hef ekki verið að hugsa um það ;)

Baldvin Jónsson, 10.9.2009 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband