Ég, eins og eflaust margir, hef snúist í nokkra hringi gagnvart þessu frumvarpi. Eins og það lítur út í dag er ég persónulega orðinn bara nokkuð sáttur við það - ef tryggt er að fyrirvararnir haldi.
Nei, ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með að þurfa að borga fyrir geðsýkisleg partý og offjárfestingar fjárglæframanna - alls ekki. En ég held að það sé rétt eins og komið er, að það séu fáir aðrir kostir til lausnar aðrir en að greiða okkar hluta.
Kalt mat er það að það verði okkur ódýrara á endanum, ég endurtek - EF þessir fyrirvarar örugglega halda.
Ég er í svipaðri stöðu og Þór Saari bloggar um gagnvart málinu, ég hefði líklega setið hjá í kosningu um ábyrgðina sjálfa en stutt fyrirvarana. Ég held að þegar að þjóðarstolt, sem og mitt eigið stolt, er lagt til hliðar sé þetta mögulega illskásta lausnin í stöðunni.
En af hverju er ég þá að mæla með hópnum í http://kjosa.is ? Jú, vegna þess að mér finnst alveg sjálfsögð og eðlileg krafa að svo stór mál sem þetta er, fari fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Það mun aldrei lægja öldurnar í þessu máli í samfélaginu, ef ekki liggur skýrt fyrir, eftir kosningu almennings þar um, hver afstaða þjóðarinnar er til málsins.
Ert þú búin/n að skrifa undir á kjosa.is ??
Skora á forsetann að synja staðfestingu Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 358723
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Já mér er svo sem líkt farið og þér Baldvin, búinn að sveiflast fram og til baka í þessu,
Held að það sé rétt hjá þér að öldur muni seint lægja nema þjóðin fái að hafa síðasta orðið. Enda er það eðlilegt í máli af þessari stærðargráðu.
hilmar jónsson, 29.8.2009 kl. 01:08
Ég er búin að kjósa.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.8.2009 kl. 01:11
Auðvitað fór Þór Saari bara eftir ,,flokksfélögum sínum" í sjálfstæðisflokknum, og sat hjá !
Ef hann vann fyrir launum sínum í nenfdarvinunni , hvers vegna studdi hann ekki þá vinnu ?
Ef þú ert búin að selja sálu þína, þá gerir þú ekkert með hana !
JR (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 01:20
Ég mun ALDREI sætta mig við að þurfa borga fyrir kókaín pakkið og þá sérstaklega að börnin mín þurfi að súpa seyðið af þessu viðbjóðishyski.
Það er hreint með ólíkindum að ekki séu óeirðir núna útaf þessu máli. Það væri það alveg örugglega ef VG væru í stjórnarandstöðu.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 08:18
Við þjóðin berum fulla ábyrgð á hvernig komið er. Við gerðum ekkert í málunum og leyfðum stjórnvöldum að vaða yfir okkur. Lýðræði kallast það þegar fólkið í landinu kemur saman til þess að mótmæla allir sem einn. Sameinuð stöndum við en sundruð á blogginu föllum við. Við áttum smá von til þess að hafa áhrif en við vorum of upptekin og tókum þannig þátt í kostningunni og SÁTUM HJÁ. En það er smá smuga eftir til þess að sýna samstöðu og fá þjóðaratkvæðagreyðslu og hún liggur í því að safnast saman við kirkjuna á Bessastöðum og láta í okkur heyra. Ólafur Ragnar mun taka tillit til raddar alþýðunnar hann er okkar síðasta von. Ég skora á þjóðina að sýna mátt sinn !!
Jón V Viðarsson, 29.8.2009 kl. 11:16
Sem sagt...sama fólkið og kaus þá sem orsökuðu vandamálið til að byrja með á að kjósa um IceSave?
Það er ekki alveg vit í þessu.
Púkinn, 29.8.2009 kl. 18:42
Ég er eins og nafni minn búinn að veltast fram og til baka í afstöðu minni til þessa máls.
Eins og staðan er í dag þá er IMF búið að neyða allar nágrannaþjóðir okkar til að sitja á allri aðstoð þar til búið er að samþykkja þennan nauðasamning... þetta er bara nauðgun.
Ég bara get ekki verið meðvirkur með kókaínliðinu. Það er og verður aldrei siðferðislega rétt að almennir borgarar séu í ábyrgðum fyrir einkafyrirtæki. Og að skuldsetja bæði fædd og ófædd íslensk börn með þessum drápsklyfjum það bara... NEI... aldrei.
Baldvin Björgvinsson, 29.8.2009 kl. 18:43
Algerlega sammála um hversu erfitt þetta mál er fyrir geðheilsu manns.
Eins og staðan er í dag þá virðist að reikningarnir falli annaðhvort á íslenskan ríkissjóð í gegnum samningana eða þá breska og hollenska ríkissjóð sem þegar eru búnir að 'lána' okkur þær tryggingar Icesave í þeim löndum.
Lítið hefur verið í umræðunni að bankastjórn og stjórar Landsbankans ættu að taka einhverja ábyrgð vegna þessa. Getur verið að neyðarlögin hafi séð til þess.
Í grunninn er það réttlætis - og siðferðismál að mismuna ekki fólki eftir þjóðerni. Þegar íslensk stjórnvöld ábyrgðust innistæður Íslendinga að fullu, þá er þeim skylt að gera slíkt hið sama fyrir erlenda innistæðueigendur á reikningum sem heyra undir íslenskt eftirlit. Icesave var undir íslensku eftirliti. Hefur það komið fram að bæði bresk og hollensk yfirvöld lýstu yfir áhyggjum vegna þessara reikninga en fengu fullvissu um ábyrgð íslenskra stjórnvalda á þeim í kjölfarið.
Hinsvegar er það álitamál hversu mikla skuldabyrði íslensk þjóð getur borið og hvort að siðlegt sé að stærri þjóðir setji smáþjóð í slíkt skuldafangelsi.
Ábyrgðin er þó okkar. Við kusum liðið sem sá um allt eftirlit með fjármálafyrirtækjunum og tóku þátt í glæp þeirra gegn íslensku almenningi ásamt þeim bresku og hollensku. Við megum aldrei gleyma hvaða menn stóðu vaktina þegar allt 'ránið' fór fram! - Hvaða menn sinntu því eftirlitshlutverki sem brást!
Guðgeir (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 19:23
Púkinn: Skv. þínum rökum þá er aldrei aftur þörf á að kjósa af því að fólk er búið að kjósa áður.
Það er vissulega rétt að margir kusu þá flokka sem smíðuðu hrunkerfið en er það fólk þar með búið að missa réttinn á því að kjósa?
Varla ertu að stinga upp á því að haldið sé utan um hver kaus hvað og eftir einhverju mismunandi criteria sé ákveðið hvað af því fólki má kjósa aftur?
Það er ekkert vit í þessu hjá þér.
P.S: Rétt er að halda því til haga að ég kaus aldrei þessa flokka og er því ekki að halda uppi vörn fyrir eigin mistök. Ástæða fyrir að ég skrifa þetta er að ég er 100% sammála Baldvini um að þetta er það stórt mál að þjóðin verður að fá að kjósa um það.
Gunnar, 29.8.2009 kl. 21:00
Þeir hirða gróðann en láta okkur hirða tapið.
Ef það eru einhver lög sem segja að þetta sé rétt þá eru lögin röng.
Baldvin Björgvinsson, 30.8.2009 kl. 00:26
Finnst þér í alvöru talað Púki að forsendurnar hafi ekki breyst talsvert frá kjördegi?
Hvað með þá sem kusu til dæmis VG sem ætlaði alls ekki að taka á sig þennan klafa né að starfa með AGS? Ættu þeir kjósendur ekki skilyrðislaust að fá að taka afstöðu til þessa máls þar sem VG hefur snúist alfarið frá stefnunni?
Baldvin Jónsson, 30.8.2009 kl. 14:38
Hvenar ætlið þið að leggja flokkin ykkar af ?
Ómar Ingi, 30.8.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.