Kjördagur kominn og enn ekki viss um hvað skal kjósa? Vísa hér á góða greiningu á valkostunum

Langaði bara að benda þér á þessa afar góðu greiningu á stöðunni eins og hún er. Hrannar Baldursson bloggari fer hér rökrænt og yfirvegað í gegnum stöðuna eins og hún blasir við honum.

Ég mæli eindregið með lesningu pistilsins hans.

http://don.blog.is/blog/don/entry/859959/

Burt með ránfuglinn!  Borgarahreyfingin er raunhæfur kostur, líka fyrir hægrimenn í valkvíða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

DON gerir það sama og ég og þú þegar inní klefa er komið og skynsemin tekur yfir.

XD

Ómar Ingi, 23.4.2009 kl. 23:41

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Merkilegt nokk Ómar, en ég er einlæglega farinn að trúa því að m.a.s. ÞÚ munir ekki geta kýlt á XD þetta árið.

Ef endurnýjunin hefði náð niður fyrir fyrstu 4-5 sætin á listum væri hægt að tala um þetta eitthvað. En að tala um endurnýjun þegar það er nýtt fólk í 10-22 sæti?  Bullocks...

Baldvin Jónsson, 23.4.2009 kl. 23:48

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Don Hrannar De Breiðholt er einn flottasti bloggarinn á moggablogginu. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.4.2009 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband