Myndskilaboð frá Borgarahreyfingunni - Við munum ráðast í vanda heimilanna og fylgið til þess eykst hratt
23.4.2009 | 00:28
Við erum samkvæmt þessari könnun með 4 menn inni sem er algerlega frábær árangur ný framboðs sem hafði tæplega 8 vikur til þess að verða til. En ég er bjartsýnn maður og miðað við þann kröftuga meðbyr sem að ég finn með okkur alls staðar þar sem ég kem þessa dagana hef ég fulla trú á því að við munum tvöfalda þessar fylgistölur þegar talið er upp úr kössunum. Fylgið okkar kemur víða að en óánægju fylgi frá Sjálfstæðisflokknum fer stöðugt vaxandi og við fögnum því að sjálfsögðu sem og öllum öðrum pólitískum flóttamönnum eins og einn okkar orðaði það í útvarpsviðtali.
En hér eru skýr skilaboð til þín frá snillingnum henni Margréti Tryggvadóttur sem er oddviti listans okkar í Suðurkjördæmi:
Sjálfstæðisflokkur tapar miklu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
339 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Baldvin!
Þið eruð ekki nógu djörf, þið verðið að ganga lengra, þetta er hundaþvottur að færa tilbaka vísitöluna o.s.frv.
Það er ekkert val um neitt annað en "algera" endurskoðun á öllu íbúðarlánakerfinu "PUNKTUR" Algera leiðréttingu á öllum íbúðarlánum aftur til ársins 1979. Að allir ofteknir vextir, ofteknar verðbætur og kostnaður sé endurgreitt til þeirra sem þegar hafa misst allt sitt og höfuðstóll allra áhvílandi íbúðarlána leiðréttur til raunveruleikans.
Sýnið dirfsku! Standið með fólkinu, fjölskyldunum, heimilunum í landinu!
www.heimilin.is
Kv. Hólmsteinn
Hólmsteinn (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:57
Ekki er ég flóttamaður frá sjálfstæðisflokknum, því ég hef sjálfstæða hugsun og þess vegna kaus ég áðan Borgarahreyfinguna X O í utankjörstaðaatkvæðagreiðslu !
Vonandi viljið þið hugsandi fólk sem ekki er sama hvernig sjálfstæðisflokkurinn er búinn að stjórna peningamálum þjóðarinnar og koma okkur í þau mál sem við liggjum með núna ?
JR (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 01:02
Hólmsteinn, fyrst er að fá umboð til aðgerða - svo gefst tími til að skoða ítarlega allar góðar hugmyndir. Margir trúa því reyndar að annað bankahrun sé bara handan við hornið og erfitt að segja til um hvernig fer þá fyrir skuldunum okkar við þrotabú.
JR, takk fyrir stuðninginn :) Við viljum að sjálfsögðu BARA hugsandi fólk sem er ekki sama um hvernig fór og er annt um hvert skal farið héðan.
Baldvin Jónsson, 23.4.2009 kl. 01:29
Að færa vístöluna til 1979 er í raun ekki hægt, enda tæki það ótrúlegan tíma. Það er hins vegar ekki flókið að færa lán í samræmi við vísitölu við janúar 2008. Það er einföld aðgerð og ætti að vera hverjum sem er í lófa lagið.
Hvers vegna í ósköpunum þarf að vera svo erfitt að fella niður verðtrygginguna?!
Sigurjón, 23.4.2009 kl. 03:58
Nú styttist í kosningar og þá væri gott fyrir hugsandi fólk að hugleiða hvað hafi eigin lega gerst.Ekki hlusta lengur á gjörspillta stjórnmála flokka hverju nafni sem þeir nefnast,mér hefur fundist allir gömlu stjórnmalamennirnir sérstaklega sjálfstæðismenn tala þannig við fólk,að allt fólk sé fífl og er það ekki ný Ella.
Nú ætti fólk að hugsa um hlutina í víðu samhengi og þá meina ég um allan heiminn.Viljum við fara í sama farið aftur?viljum við að stór hluti mankyns svelti? viljum við að auður heimsins safnist á fáar fjölskyldur í heiminum eins og svo oft hefur gerst ?Núna hefur það gerst og það alstaðar í heiminum.
Þetta hrun er ekki eitthvað lögmál ,auðurinn hefur ekki horfið ,hann er bara geymdur til betri tíma,og þegar við erum hætt að borga skuldir sem við ráðum ekki við og erum orðin dofin fyrir öllu nema að hafa eitthvað að eta þá snúa hrægammarnir og híennurnar aftur og kaupa allar eigur okkar og auðlindir fyrir skít og ekki neitt og halda áfram að gefa okkur mola,hífa okkur upp úr volæðinu með gylliboðum um nóga vinnu handa öllum ,og byrja sama leikin aftur,viljum við það?
Það var verið að birta könnun í gær um misskiptingu á íslandi ,og er hún sláandi aðeins 2% þjóðarinnar eru búnir að sölsa undir sig allan okkar auð og bíða átekta hverjir komast að kötlunum,og á meðan dunda þeir sem þurfa að ávaxta sitt pund við að flytja inn dóp í stórum stíl.Hverjir skyldu það svo vera?við þurfum ekki að nefna nein nöfn við vitum hverjir það eru,þeir eru ekki heima þessa stundina enda búnir að stela öllu sem hægt er að stela í bili.
Fólk við þurfum að hugsa stórt ekki um að verða öll rík eins og þjófarnir,heldur standa saman og reisa við okkar auðuga land,standa vörð um velferðarríkið okkar,skapa jarðveg fyrir komandi kynslóðir,ekki afsala okkur sjálfstæðinu allra sýst í þessu árferði þegar allir eru í sárum eftir hrunið,ekki hlusta á litlu Göbbelsana þeir ganga erinda auðvaldsins,nýjustu fréttir frá ESB eru að þeir ætla að taka upp sama fiskveiðistjórnunarkerfi og við erum að rífast um í dag,og hvers vegna ?jú til að fækka og úrelda FLOTANN GERA FISKIMENN ATVINNULAUSA OG FRAMSELJA ALLANN KVÓTANN Í HENDUR AUÐVALDINU.Ekki gerir það ESB eftirsóknarvert fyrir mig allavega.
Gott fólk hugsið ykkur vel um áður en þið krossið við í kjörklefanum,þar er ykkar tækifæri til að gera breytingar,ekki kjósa af gömlum vana ,hugsið til framtíðar,hugsið um börnin sem eiga að erfa landið og líður ylla í dag horfandi upp á foreldra verða atvinnulausa og eiga kannski ekki fyrir mat á morgunn.
'Ég hef kosið alþíðubandalag og seinna VG utan einu sinni sem ég kaus kvennalistann sálug blessuð sé minning hans,hann breytti gangi sögunar.
Núna ætla ég að kjósa borgaraflokkinn annað er ekki í boði fyrir mig,og vona ég innilega að hann eigi eftir að breyta gangi sögunnar eins og kvennalisti gerði forðum daga,og vona ég að sem flestir hugsi málin eins og ég hef gert undanfarna daga.
Kjósum Borgaraflokkinn til breytinga
H.pétur jónsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 04:57
Eftir að 5% múrinn var rofinn, breyttist umræðan. Sveiflan er hafin, ég spái Borgarahreyfingunni 17% í þessum kosningum og 40% í haustkosningunu.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 11:19
Óska þér til hamingju með góða frammistöðu á stöð 2 í gær.
Jón Gunnar Bjarkan, 23.4.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.