Sparnađarráđ í bođi Guđlaugs Ţórs vćntanlega - enginn má slasast eđa veikjast í námunda viđ Hvolsvöll utan dagvinnutíma

Ţarna er án vafa veriđ ađ kasta krónunni fyrir aurinn. Ţetta ţýđir vćntanlega mikla aukningu í ţyrluútköllum ţar sem ađ ítrekađ verđur svo metiđ ađ ţađ sé einfaldlega ekki hćgt ađ bíđa eftir sjúkrabíl frá Selfossi.

Ţegar um er ađ rćđa alvarleg tilfelli ţar sem hver mínúta skiptir máli er einfaldlega ekki réttlćtanlegt ađ ćtla ađ bćta rúmlega klukkutíma viđ flutningstímann á sjúkrahús. Ţađ getur stundum veriđ nánast manndráp af gáleysi.

Ég skora á ţig Ögmundur ađ fella ţessa sparnađartillögu ţegar í stađ úr gildi.


mbl.is Óttast skert öryggi verđi stórslys eđa náttúruvá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband