Siðblindir Ameríkanar grýta "klasa" grjóti úr glerhúsum
27.2.2009 | 22:37
Á hverju ári veiða frumbyggjar Alaska tugi hvala og er það í nafni réttinda frumbyggjanna. Hefðarréttur. Á hverju ári drepa Bandarískir Túnfisk veiðimenn þúsundir höfrunga óvart vegna þess að þeir þvælast í net þeirra. Það er skilgreint sem óheppilegt en engu breytt í ferlinu.
Íslendingar hafa eins og Alaska búar um langt árabil veitt hvali, það hlýtur því að vera sami hefðarrétturinn sem á við hér. Að ætla okkur annað er einfaldlega siðblinda.
Bandaríkin fordæma hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 358723
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
íslendingar hafa ekki sama hefðarrétt og frumbyggjar ameríku ef einni einfaldri skýringu.. við höfum ekki veitt hvali nema í 80-90 ár... en þeir í árþúsundir..
Óskar Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 22:46
Bandaríkjamenn eru hræsnarar dauðans.....Geta lesið yfir hausmótunum hjá öðrum en eru ekki skömminni skárri sjálfir. Hins vegar finnst mér fáránlegt að leyfa hvalveiðar. Til hvers? Til að einhverjir útbrenndir Moby Dick áðdáendur verði ánægðir!!!??? Vonandi að hvalveiðar verði lagðar algjörlega niður á næsta ári. Það er engan veginn þess virði að drepa nokkra hvali og verða óvinsælli en við erum í dag.......
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 22:54
Ég er reyndar persónulega hlutlaus gagnvart hvalveiðum að mestu. Er þó frekar á móti þeim en með, ef raunin er að við séum á endanum að tapa á því að stunda þær.
Baldvin Jónsson, 27.2.2009 kl. 23:05
Hvað þarf marga áratugi Óskar til að hefð skapist?
Baldvin Jónsson, 27.2.2009 kl. 23:05
Sæll baddi minn, ef það er eitthvað sem ég hef lært sl mánuði þá er það nú að efast um tilgang með hinum ýmsu gjörðum sjálfstæðisflokksins og ég er nú hræddur um að sú ákvörðun Einars guðfinnssonar um að leifa hvalveiðar hafi ekki verið tekin af einlægri ættjarðarást eða til að útvega fleiri störf fyrir landsmenn. Allavega hef ég heimildir fyrir því að hér sé um greiða móti greiða athöfn að ræða.Kristján loftsson kom nefnilega í veg fyrir að baugsveldið eignaðist tm hérna um árið og fær í staðin jobb fyrir bátana sína.Mér finnst það nú líklegri skýring og í samræmi við þá spillingu sem maður hefur misst matarlystina yfir að lesa undanfarið. Það er nefnilega eitt með þennan flokk að það er aldrei neitt eins og það sýnist vera heldur endarlaust sjónarspil.
kv m
Magnús Kristjánsson, 27.2.2009 kl. 23:13
Svo er það nú annað, Þessar skepnur eru flökkudýr og eru ekki staðbundin stofn við landið, þetta eru jarðarbúar sem ferðast um höfin , sem eru látin í friði annarstaðar og aþó ekki væri nema af virðingu við aðrar þjóðir sem reyna að mynda samstöðu um friðun þessarra dýra og lélegrar markaðsstöðu okkar fyrir þetta kjöt þa er nú í lagi að vega og meta rök aðeins betur og hlusta á aðrar þjóðir ,við erum nú ekki ein í heiminum þó við höldum það stundum.
Svo veitir okkur ekkert af því núna að hafa fjöldann með okkur en ekki móti.
Magnús Kristjánsson, 27.2.2009 kl. 23:20
Ja..eru frumbyggjar í Alaska ekki veiða nokkra tugi fyrir sjálfa sig, en ekki bara til að flytja til Japana sem veiða þúsundir hvala sjálfir? Mér finnst nú vera smá munur þar á og ef við ætluðum bara að veiða fyrir innlendan markað. Þá værum við bara að veiða nóg fyrir okkur sjálf og ekki meira, svipað og frumbyggjarnir. Liti málið kannski ekki öðruvísi út þannig? Ég tek það fram að ég er nú ekkert á móti þessum veiðum og borða hval sjálfur en ég get eiginlega ekki verið sammála því að veiðar frumbyggjar í Bandaríkjunum séu eitthvað verri eða einu sinni jafn "slæmar" og okkar veiðar. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa þó líka verið á móti frumbyggjaveiðunum og frekar verið að takmarka þær heldur en hitt. Til dæmis er ættbálkur hér sem mátti lengi veiða 2 hvali á ári (grey whale) og fær það ekki lengur því þeir eru taldir í útrýmingarhættu.
Svo er nú þetta með túnfiskinn... er það eitthvað verra en margt sem gerist í fiskveiðum á Íslandi? Ég veit svo sem ekkert mikið um það, en maður heyrir nú alveg af því að menn séu að henda afla og svona. Borða íslendingar svo ekki túnfisk líka og stuðla því óbeint af slíkum veiðum? :) Allavega, það sem ég veit þar sem ég er í skóla í Bandaríkjunum er að í búðum hér er túnfiskurinn merktur sérstaklega ef hann er veiddur með aðferðum sem skaða ekki höfrunga. Og það er nánast eini túnfiskurinn sem ég sé hérna, þannig að eitthvað er þetta nú að breytast. Ég man ekki eftir að hafa séð slíkan túnfisk heima á íslandi. Ég veit svo sem ekkert hvaðan túnfiskurinn á Íslandi kemur eða með hvaða aðferðum hann er veiddur en ættum við ekki að vera að spá í þessu líka eins og bandaríkjamenn og reyna að versla frekar túnfisk sem við vitum að stuðlaði ekki að höfrungadrápi? Erum við ekki í raun alveg eins miklir hræsnarar?
Davíð Arnar (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 23:30
Hvað þarf marga áratugi Óskar til að hefð skapist?
Þú ert að tala um frumbyggjaveiðar.. við höfum aldrei veitt hval við íslandstrendur án hjálpar vélarafls og skutla sem skotnir eru með sprengiefni.. svo frumbyggjahefð er útilokuð
Frumbyggjar gerðu þetta ekki og þeir gera þetta heldur ekki í dag.. þeir hreinlega veiða flesta sína hvali við síreöndina og í vökum með .. rifflum að vísu í dag en ekki fyrir svo mörgum árum voru það venjulegir skutlar.. eða spjót. bátar þeirra eru í dag vélknúnir.. en í meginatriðum þeir sömu og hafa verið á þessum slóðum í árhundruð.. Aleutaeyjum og alaska.
Óskar Þorkelsson, 28.2.2009 kl. 00:51
Til þess að hafa undanþágur verður þjóða að skilgreina sig sem frumbyggja. Er það sú skilgreining sem við höfum gefið okkur út fyrir að vera? Ég hélt að það væri að vera efnuðust, best menntuð og alþjóðleg fjármálamiðstöð.
Við erum að fórna meiri hagsmunum fyrir minni - og hefur þetta ekkert endilega með ferðaþjónustu að gera.
Þá hefur þetta heldur lítið með hvalaskoðun að gera.
Þetta varðar samvinnu okkar og samstarf í alþjóðasamfélaginu.
Sorgleg sjálfstæðisbarátta Íslendinga.
Og.... Langreyður er flökkudýr í eigu alþjóðasamfélagsins og þótt mjög margar þjóðir líði skort í heiminum, hafa þeir ekki lagst í veiðar á Langreyði til sköpunar gjaldeyristekna.
Að lokum þá tók það 3 ár að selja nokkrar Hrefnur til Japans. Hversu geðslegt skyldi það kjöt hafa verið orðið.
Skv. markaðsrannsóknum í Japan er það nánast eingöngu eldra fólkið sem borðar hval - en það er arfleifð frá því á fátæktarárum þar.
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 28.2.2009 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.