Viđ viljum frjálst frambođ til Alţingis

"Viđ viljum frjálst frambođ til Alţingis". 
 
Grúppa á www.facebook.com
 
Stjórnun byggist alltaf á trausti ekki bindingu.
 
Alţingi á ađ vera málstofa margra ólíkra sjónarmiđa.
 
Viđ viljum ađ á Alţingi sitji hópur einstaklinga sem vill koma ađ stjórnun landsins og leggja fram krafta sína og sannfćringu án flokksaga
međ eigin sannfćringu ađ leiđarljósi. Ţeir sem bjóđa sig fram undir merkjum gömlu stjórnmálaflokkana eru allt of oft ekki ađ bjóđa ţinginu
krafta sína heldur starfa ţeir ţar sem vélbúnađur vel smurđra flokksvéla.
 
Viđ viljum frambođ einstaklinga sem eru óháđir öđru en sannfćringu sinni.
 
Ađeins ţannig má brjóta á bak aftur ţá spillingu sem leitt hefur hörmungar yfir íslenskt samfélag.
mbl.is Geir gefur ekki kost á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Til ađ ná ţessum vilja ţínum og margra annarra fram, er eina fćra leiđin ađ mínu mati ađ breyta grunnreglum samfélagsins, stjórnarskrá og kosningareglum. Ţađ eru svo fjöldamargir komnir uppí kok af flokkseigenda félögunum og öllum klíkubandalögunum, sem ţćr grunnreglur sem viđ búum viđ núna hafa leitt af sér. Í kosningunum í vor tel ég farsćlast ađ kjósa annađ hvort Samfylkinguna eđa Vinstri grćna. Ég er sjálf flokksbundin í Samfylkingunni og ćtti ţess vegna eingöngu ađ mćla međ ţeim flokki.

Ţađ sem ég hef fyrst og fremst í huga, er ađ ţessir tveir flokkar eru ađ mínu mati líklegastir til ađ fylgja eftir kröfunni um stjórnlagaţing, sem er ađ mínu mati forsenda fyrir raunverulegum breytingum á stjórnarháttum hér á landi.

Skorum á stjórnvöld ađ efna til stjórnlagaţings um endurskođun stjórnarskrár og kosningareglna.

Burt međ gamaldags flokkaveldi.Nýtt lýđveldi  -  skrifa undir áskorun  HÉR

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 21.2.2009 kl. 01:33

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Hólmfríđur, Samfylkingin hefur ađ mínu mati hegđađ sér á ţann máta undanfariđ ađ ég mun aldrei nokkurn tímann kjósa ţau. Hafa ekkert gert síđan í byrjun október annađ en ađ opinbera ítrekađ valdhroka sinn og bleyđuhátt.

VG gerđu síđan risa stór taktísk mistök ţegar ţau völdu völd fremur en ţjóđarsátt og settust í ríkisstjórn međ Samfylkingunni í stađ ţess ađ kalla til sérfrćđinga í neyđarstjórn.

Baldvin Jónsson, 21.2.2009 kl. 07:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband