Skarð fyrir skildi - Gerrard því miður algerlega ómissandi

Þá er bara að vona að Alonso fái að stíga fram og blómstra.  Það er alveg ljóst að Gerrard er því miður nánast ómissandi fyrir liðið. Án hans munum við ekki ógna mikið United og fyrsta sætinu held ég.

En hvað er annars með Arsenal, óheppni þeirra er alveg hreint ótrúleg. Nánast heilt brjunarlið í meiðslum eða veikindum. Verður þó gaman að sjá hvernig Arshavin reiðir af hjá þeim. Þar er á ferð án vafa einn af 5 bestu leikmönnum síðustu Evrópukeppni. Virkilega fljótur og útsjónarsamur.


mbl.is Gerrard ekki með Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða Arsenal aðdáun er þetta ertu ekki púllari. Það eru bara fæðingarhálfvitar sem halda með Arsenal ert þú semí aðdáandi

tralli (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 01:29

2 identicon

man ekki betur en við höfum unnið united án hans... hann var með síðustu 10 mín eða eitthvað álíka... þannig að vissulega er hann mikilvægur en ómissandi nei. Það eru miklir hæfileikar í liðinu

Frelsisson (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband