Byggðastofnun verður að styrkja - en á sama tíma vinna á spillingu og vinalánum sem þar hafa tíðkast

Hlutverk Byggðastofnunar er gríðarlega mikilvægt og getur í raun verið eitt stærsta verkfæri sem að við höfum til þess að vinna gegn stöðugri samþjöppun byggðar á Íslandi - verkfæri til þess að koma í veg fyrir að fljótlega verði hlutfall íbúa á sv-horni landsins komið yfir 90%

En á sama tíma verður að setja stofnuninni skýrari og strangari lög um lánaafgreiðslur. Lög um skýrar vel framsettar viðskiptaáætlanir umsækjanda til dæmis. Lög um að engin tengsl megi vera milli stjórnenda stofnunarinnar og lántaka.

Lög sem koma í veg fyrir áframhaldandi spillingu og einkavinavæðingu á Íslandi.


mbl.is Gripið í tómt hjá Byggðastofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Innlitskvitt

Ómar Ingi, 20.2.2009 kl. 12:05

2 identicon

Baddi ertu ekkert að fara að þreytast á öllu þessu pólitíska gelti?

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 17:48

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hafðu engar áhyggjur Baddi.. krepopan sér um það að gera landsbyggðina samkeppnisfæra við borgina.. en annars skiptir það ekki miklu máli ef 90 % búa á stór-höfuðborgarsvæðinu frá borgarnesi að selfossi..

þjóðfélagið yrði ódýrara.. samgöngur einnig.. og stór landsvæði mætti nýta í friðunarsjónarmiðum :)

Óskar Þorkelsson, 20.2.2009 kl. 18:11

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

kreppan átti að standa þarna

Óskar Þorkelsson, 20.2.2009 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband