Heil stjórn um framboðsbaráttu - heppin? Sameining grasrótarhreyfinganna aldrei mikilvægara

Hversu mikið verður að marka aðgerðir og yfirlýsingar ráðamanna næstu mánuði? Verður ekki allt sem sagt er og lýst yfir hluti af "kosningaloforðum"?

Fjölmargir grasrótarhópar spretta upp um allt samfélagið í dag. Fólk er vaknað til lífsins, komið upp úr því að kvarta bara á kaffistofunum og farið að taka þátt í eigin örlögum. Það hefur því aldrei verið mikilvægara fyrir þessa grasrót að geta starfað saman undir einum hatti með einföld sameiginleg markmið.

Það er aðalmálið - sundruð munum við ekki ná nokkrum árangri.

Hvers vegna? Monty Python skýrir það kannski best:

 


mbl.is Býst við stjórn á laugardag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebb, grasrótin lifi.

Arinbjörn Kúld, 28.1.2009 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband