Heigulsháttur og valdsýki Geirs Haarde og Samfylkingarforystu er alger

Ég var að koma heim úr miðbæ Reykjavíkur. Stemmningin var vægast agt stórfengleg og gríðarleg samstaða meðal fólks. Allan tímann sem ég var þarna sá ég engan beita ofbeldi nema lögregluna, þar sem að hún að virðist óskipulega og af hentugleika yfir hópinn sem stóð í garði Alþingishússins.

Ég finn fyrir nýjum krafti og afar sterkri samhyggð, við megum ekki gefast upp.

Þessir sjálfshyglissjúku ráðamenn okkar verða að beigja sig fyrir kröfum fólksins. 70% þjóðarinnar vill stjórnina frá. Hversu marga þarf til þess að þeir bregðist við??


mbl.is Allt á suðupunkti við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Það er sorglegt að lesa fréttir að varnartilburðum Geirs inni á þinginu í dag. Minnir um margt á frekan krakka sem hefur ekki hlotið neitt uppeldi. Þvílíkur ofláti

Ég skynja líka samhug þó ég sé hér á Akureyri. Ég er stolt af ykkur sem stóðu vaktina fyrir okkur hin. Ég finn til með þeim sem urðu fyrir lögregluofbeldi í dag. Ég finn líka til með allri þjóðinni að þurfa að sitja undir þessa hrokafullu og siðlausu ríkisstjórn!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 20.1.2009 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband