Er það svo komið að slökkviliðsmenn á Íslandi þurfi stefnu til að innheimta launin sín??

Nú fer ég í geðshræringar gírinn. Hvað er í gangi eiginlega???  Þetta hefur ekkert með núverandi efnahagsástand að gera, þessi smánargreiðsla hefur ekki verið greidd í nokkur ár. Það er varla hægt að segja að tæpar 20.000 krónur á ÁRI séu rausnarleg greiðsla fyrir að vera alltaf á bakvakt er það?

Ég gæti skrifað um þetta langan skammarpistil en ætla ekki, þetta einfaldlega skýrir sig sjálft þetta mál. Skammarlegt!


mbl.is Stefna slökkviliði Árborgar vegna símapeninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband