Sorglegt hvernig erjur geta dregiđ fram ţađ versta í manninum - og ţađ út af engu

Ég vann í nokkur ár sem sölumađur fasteigna. Ţađ starf hentađi mér síđur en mörg önnur sölustörf sem ađ ég hef unniđ vegna margra ţátta. En verst af öllu fannst mér ađ upplifa í ţví starfi aftur og aftur hvernig "gott og heiđarlegt" fólk gat gjörsamlega umturnast í einhver dýr rekin áfram af eđlishvötum og grćđgi út af minnsta tilefni. Mér ţótti ţađ jafn leiđinlegt ţegar ađ kom fyrir ađ tilefniđ var jafnvel verulegt, en ţađ sveiđ samt ekki eins og ţađ ađ sjá fólk algjörlega fara hamförum frammi fyrir mökum sínum, fasteignasala og hinum ađilum samnings út af einhverju jafn smávćgilegu og til dćmis biluđum gufugleypi.

Mjög sorglegt. Jafn sorglegt er ađ sjá góđa vini til margra ára og áratuga breytast í svipuđ dýr viđ skilnađ.

Ţessi frétt finnst mér hins vegar meira jađra viđ algeran fáránleika tilverunnar....


mbl.is Nágrannaerjur vegna jólatrés
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband