Activistar aktífir á Grikklandi

Þetta eru vondar fréttir. Ég vil alls ekki mæla þessari framgöngu á Grikklandi sérstaklega bót, en skil þó vel að fólk sé búið að fá nóg. Ég á mun erfiðara með að skilja hvers vegna við hérna norður á hjara veraldar erum enn bara pollróleg yfir þessu öllu saman?? Er það kælingin??

Hvað um það, verð að minna hérna aftur á ræðu Davíðs á borgarafundi 17. nóvember í Iðnó. Ein albesta framsaga sem ég hef heyrt í þessum málum öllum.

 


mbl.is Götubardagar boðaðir í Aþenu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

Eg held eg faeri varlega i ad kalla unglinga og anarkista sem nenna ekki i skolan og vilja gotubardaga aktivista!

Virding

Tryggvi Hjaltason, 11.12.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Þór Jóhannesson

Djöfull talar þessi Tryggvi niður til fólks - þessir íslensku aktivistar eru mest megnis fólk sem er búið að fá nóg vegna ofbeldis ríkisstjórnarinnar í sinn garð, flestir á milli 30 og 40 ára.

Það er nefnilega einmitt svona lið sem orsakar það að venjulegt fólk fær ógeð á þessum dindlum Sjálfgræðgisflokksins og þjappar sér saman og gerast aktivistar á þessum fáránlegu tímum.

Þór Jóhannesson, 11.12.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband