Fín mćting á borgarafund í Háskólabíó

Fyrir svörum sátu ráđamenn verkalýđsfélaganna, sem ţvert á hag launţeganna, vilja verja verđtrygginguna fram ađ endalokum ţjóđarinnar ađ virđist.

En hvers vegna eru formenn verkalýđsfélaga međ bankastjóralaun? Er ţađ líklegt til árangurs? Er líklegt ađ ţeir haldi tengslum viđ baráttumál fólksins sitjandi á feitum launum eins og prinsessan á bauninni?

Ţađ tel ég afar ólíklegt. Mér finnst ţetta vera mál sem eigi ađ taka fyrir, koll af kolli, á öllum ađalfundum félaga háđn í frá. Verkafólk á ađ krefjast ţess af eindrćgni ađ leiđtogarnir séu ekki međ meira en ađ hámarki tvöföld laun á viđ almenna félagsmenn.

Ţađ er sanngirnis mál....


mbl.is Hiti í fólki í Háskólabíói
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Geir Haarde hefur alvald til ţess ađ halda núverandi pólitískum öflum viđ völd út kjörtímabiliđ. Viđ losnum ekki viđ ţessa spilltu stjórnmálamenn sem ţiggja mútur frá auđmönnum, í formi bođsferđa í snekkju Jóns Ásgeirs, leynistyrki í kosningasjóđi, hálauna störf fyrir börn og ćttingja eđa ađkomu ţeirra ađ stjórnum fyrirtćkja, jólagjafir osfr, nema ađ gera byltingu.  Viđ getum valiđ um ađ láta ţetta liđ hneppa börnin okkar í ánauđ eđa ađ gera byltingu. Svo einfalt er máliđ. Ţađ er alvarlegt mál ađ Geir Haarde og hans liđ setur milljóna skuldir á bak hvers einstaklings sem birtist á fćđingadeildinni. 

Burt međ ríkisstjórnina, viđ viljum hreint og óspillt Ísland.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 01:50

2 Smámynd: Ómar Ingi

Í fyrsta lagi ţá gefur Baugur AKA Jón Ásgeir í alla flokka ( Just In Case ) en minnst í VG FF og svo D flokk en hann á Samfylkinguna međ hús og hári enda gefiđ mest ţar og ţingmenn flestir ţađan sem á hans snekkju hafa fariđ.

Ómar Ingi, 9.12.2008 kl. 08:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband