Eru þetta ekki 50 Finn þá?

Það eru nú nokkur ár síðan að farið var að kalla vafasama gjörninga Finn.  Ef þú náðir 1 Ma. var það 1 Finn, 2 Ma. 2 Finn o.s.frv.

Finnur Ingólfsson var einn aðalmaðurinn í Samvinnutryggingasjóðnum, sjóður títt uppnefndur sjóður hinna dauðu.

Hér er um að ræða sveiflu upp á rúma 50 milljarða þar sem að einhverjir nýttu sér t.d. gamlar óljósar eignir Samvinnuhreyfingarinnar og hreinlega kláruðu.

Eru þetta ekki 50 Finn ca.?


mbl.is Vilja opinbera rannsókn á fjárþurrð Giftar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjósandi

Þarna hefur frjálshyggjan riðið húsum.

Frelsi einstaklingsins til að fara þeð eignir almennings og sóa þeim.

Þó er ljóst að einstaklingar hafa hagnast þarna og náð út miklum fjármunum í skjóli frelsisins til að taka úr sjóðum almennings of færa yfir í einkasjóði.

Kjósandi, 28.11.2008 kl. 21:33

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kjósandi : Þarna hefði frjálshyggjan getað komið til bjargar því Þá hefði þetta verið hlutafélag og hluthafar hefðu knúið fram hluthafafund um þessar væringar. Þeir hefðu líka getað selt hlutabréf sín án afskipta fulltrúaráðs.  Þarna var um samvinnufélag að ræða, hugarfóstur framsóknarmanna sem síðan beit eigendur sína í görnina só tú spík.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.11.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband