Átti fólk von á því að hann hrósaði honum?

Undarleg fréttamennska at arna að vera að slá þessu upp eitthvað sérstaklega.

Hefði verið eðlilegra að t.d. skella inn fyrirsögninni: "Lokaslagurinn stendur um Flórída", bara svona hugmynd frá mér.

Verðið annars bara að afsaka blogleysi í augnablikinu, ég varð bara skyndilega svo laus við allan áhuga á kreppunni í bili. Var að stefna í þunglyndi bara og ákvað að taka mér smá pásu frá þessum heimsenda pælingum öllum saman.

Erum föst í þessu eins og er hvað sem tautar og raular. Mundu bara hvernig þér líður núna í næstu kosningum, hvenær svo sem að þær fá að bresta á. Það ríður líka á að láta ekki umræðuna um óháða rannsókn koðna niður, það er of margt sem búið er að fela of lengi trúi ég.


mbl.is McCain sakar Obama um vanhæfni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Fréttafólk =

Ómar Ingi, 29.10.2008 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband