Ég tel víst að við séum nokkuð hólpin þó að það muni taka tíma

Þjóð sem að býr yfir mannskap sem kýs að kíkja niður á bryggju til þess að sjá hvernig er umleikis í miðju fárviðrinu hefur augljóslega það sem til þarf til þess að vinna sig í gegnum erfiðleika.

Hefði reyndar haft gaman af því að sjá borgarfulltrúana leika þetta eftir, sitjandi klofvega á grindverki meðan að sjór flæddi allt um kring. Kannski þetta væri skemmtilegt manndómspróf til að setja, þar sem að fólk þyrfti að standast það áður en til pólitískra starfa kæmi.

Værum þá kannski frekar með fólk sem að væri að vinna fyrir heildina að einhverju öðru en eigin frama.

Bara svona vangaveltur hjá einum sem ætti að vera sofnaður augljóslega.


mbl.is Skemmdir á mannvirkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já sjáðu Hönnu Birnu fyrir þér

Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 04:02

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hanna B er með stórt klof og getur alveg klofað yfir þetta

Ómar Ingi, 25.10.2008 kl. 11:41

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Góð hugmynd með manndómsprófið.

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.10.2008 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband