Var á Langjökli í dag međ ferđamenn á vélsleđum.....

Get ekki sagt ađ ég hafi séđ neitt óvenulegt ţar.

En spurning hvort ađ bjössi poppi ekki nćst upp í hlíđinni og "gleđji" ţar enn frekar ferđalanga sem eiga nú yfirleitt nóg um ađ fylgjast bara međ grjóthruninu.  Já ok, ţetta á kannski ekki mikiđ skylt viđ fréttina en langađi bara svo ađ koma ţessu tónlistarmyndbandi á framfćri.

Ađ mínu mati ţađ besta sem gerst hefur í "sveitastjórnarmálunum" fyrir vestan um árafjöld.  Og svo klúđruđu Bolvíkingar frá sér ţessum stórgóđa bćjarstjóra, Grímur Atlason var án vafa ţađ ferskasta sem hefur gerst í víkinni á öldinni.

 


mbl.is Hálendisbjörn er hugsanlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ađ fá ađ sjá myndbandiđ

sá fréttina á sínum tíma ţegar útgáfutónleikarnir voru og langađi til ađ heyra meira

sammála ţér um  ţetta klúđur međ Grím

en ţetta er allt sprottiđ af ţessar smábćjar öfund sem er ţarna viđ líđi 

Mr;Magoo (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 23.6.2008 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband