Lítur ekki vel út viđ fyrstu sýn....

... ađ hafa t.d. engan úr stjórnarandstöđu í hópnum, en vonandi er ţá hugmyndin ađ kalla ţá inn til samstarfs undir stjórn ráđherrana.

Vonandi líka ađ eigi ađ kalla til óháđa vísindamenn og frćđinga sem vit hafa á málefninu, en ekki bara ađila sem eru ađ verja eđa búa til hagsmuni.

En eins og einn bloggverji benti á, er ţetta kannski byrjunin á loft-slagsmálum?


mbl.is Ráđherrahópur skipađur vegna loftslagsmála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Hjálmar

Já ég tek undir ţađ; til hamingju međ nýburan Baddi og María.

Ţetta međ andrúmsloftiđ. Viđ geispum öll golunni á endanum - ekki satt?

Gísli Hjálmar , 16.9.2007 kl. 17:11

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Já, takk Gísli og Gísli :)

Varđandi Ósonlagiđ Gillimann ađ ţá eru ţađ afar gamlar fréttir ađ ţađ sé ađ ganga til baka. Margra ára gamlar fréttir reyndar.  Loftlagsmálin í dag snúast meira ađ hlýnun jarđar eins og ţú hefur líklega tekiđ eftir.  Ţar eru helstu hćtturnar bráđnun pólanna, hćkkun sjávar, útrýming dýrategunda, svona til ađ nefna nokkrar.

Gott samt ađ ósonlagiđ sé skárra eftir ađ viđ hćttum ađ misnota argon gas o.fl. ţ.h. Afar gott.

Baldvin Jónsson, 16.9.2007 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband