Úff mađur, er hćgt ađ vera svona hamingjusamur???

Komum heim í dag, einni gullfallegri stúlku ríkari Grin  Mikiđ afskaplega sem ég er ţakklátur fyrir hvađ ţetta gekk allt saman vel, frúin tók hreinlega kúluvarparann á ţetta bara og "dúndrađi" litlu skvísunni í heiminn á 3 tímum og 2 mínútum.  Já geri ađrir betur.

Fyrstu myndir af stúlku Baldvinsdóttur af fćđingardeildinni 006

Klukkan 09:20 var belgurinn sprengdur og hríđir hófust fljótlega.....

 

 

 

 

Fyrstu myndir af stúlku Baldvinsdóttur af fćđingardeildinni 008

milli 10:30 og 11:00 einhversstađar var útvíkkun komin í 5....

 

 

 

 

Fyrstu myndir af stúlku Baldvinsdóttur af fćđingardeildinni 011og klukkan 12:22 hreinlega spratt í heiminn ein
lítil stúlka Baldvinsdóttir.  Og ţvílík gleđi Cool

Guđ er góđur, ţađ er bara heila máliđ.  Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvernig foreldrar gćtu elskađ fleiri en eitt barn jafn mikiđ og ég elska drenginn minn hann Jónatan.  Svariđ er komiđ fyrir mig.  Hjartađ í mér einfaldlega snarstćkkađi um leiđ og litla ljósiđ sneri sér ađ mér og skríkti í kvörtunartón eftir međferđina.

Já, Guđ ER góđur.  Takk fyrir mig.

Sjá má fleiri myndir af skvísunni hérna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

There is nothing like it !! Njótiđ vel og hafiđ ţađ gott !

Óskar, 31.8.2007 kl. 00:25

2 identicon

Innilega til lukku med nyjasta medliminn. Njotid. Ja og vid viljum info um staerd stulkunar.

Kortfamilian (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 00:38

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Stćrđ já, hmm.  Hvađ var ykkar aftur stór?  Já eđa lítil?

Mín var örugglega stćrri :D  muahahahaha

En ađ svefngalsanum slepptum, 3705 gr. (15 merkur) og 50 cm. ţessi písl

Baldvin Jónsson, 31.8.2007 kl. 00:45

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Já og takk allir fyrir góđar kveđjur

Baldvin Jónsson, 31.8.2007 kl. 00:48

5 identicon

Innilega til hamingju med litlu skvisuna!!! knus og kossar fra Baunalandinu

Asdis og Anders 

Asdis (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 05:25

6 identicon

God hvađ hún er beautiful!
Enn og aftur innilega til hamingju ;)

BarbaraHafey (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 09:21

7 identicon

TIL HAMINGJU Baddi, María og Jónatan, og líka Kortarar.

snorri (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 02:38

8 Smámynd: Berglind

Til hamingju međ skvísuna ykkar og já vá hún er bara alveg eins og Binna. Viđ mćđgurnar erum ađ fara í sónar á eftir ađ athuga hvort hún megi ekki bara fara ađ koma enda ekki nema tćpar 2 vikur í land og stóri bróđirinn var nú ađeins 5680gr. og 58cm. viđ viljum ekki endurtaka ţađ Knús og kossar, kveđja Berglind vinkona Binni eldri.

Berglind, 4.9.2007 kl. 09:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband