Gott að sjá að könnunin er gerð áður en við byrjuðum að kynna frambjóðendur okkar

Könnunin stendur til 9. apríl.  Það var einmitt eftir það sem að okkar ágætu frambjóðendur Ásta Þorleifsdóttir og Lárus Vilhjálmsson komu fram í kosningasjónvarpinu með sinni góðu frammistöðu.

Verður forvitnilegt að sjá næstu tölur.  Nú skýrist betur og betur með hverjum deginum hvað við í Íslandshreyfingunni stöndum fyrir. Ef þú ert enn ekki viss mæli ég með innliti á heimasíðu hreyfingarinnar þar sem bæði liggur frammi stefnuyfirlýsing hreyfingarinnar og aðgerðaráætlun.

Slástu í hópinn með okkur, hér skiptir hver einstaklingur miklu máli.


mbl.is Fylgi Samfylkingar minnkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ég óska ríkisstjórninni til hamingju með ykkar framboð. Fari kostningarnar á versta veg þá vona ég ykkar vegna að Sjávarperlan fái ekki feitt embætti í boði íhaldsins eftir kostningar.

Georg Eiður Arnarson, 14.4.2007 kl. 23:45

2 identicon

Baldvin, eru í framboði?

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband