Nýjar niðurstöður frá IPCC - ef ske kynni að þetta hafi farið fram hjá þér

Kann ekki að setja inn Google vídeó hérna, en hér er hlekkurinn á fréttafundinn frá IPCC.

Kemur þarna ýmislegt merkilegt í ljós að mínu mati sem og staðfestingar á því sem áður hefur verið haldið fram.

Merkilegast fannst mér annarsvegar að það er skv. þessu afar ólíklegt að hita straumar norður Atlantshafsins breyti sér á næstunni, þ.e.a.s. Golfstraumurinn að sjálfsögðu, og svo hitt að miðað við áframhaldandi hlýnun á sama hraða og hingað til eru allar líkur á því að það stefni hraðbyri í alvarlegan vatnsskort í Asíu (þar búa vel rúmlega þriðjungur íbúa jarðar fyrir þá sem ekki vita).

En IPCC staðfestir hérna aftur að losun koltvísýrings af mannavöldum er stór stór gerandi í hringrásinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband