Kemur fyrir mig inn á spurninguna um trúfrelsi....

Ég er Kristinn. Heiti Baldvin, en er Kristinn.  Ég kýs ađ halda Föstudaginn langa hátíđlegan, en ég kýs ţađ fyrir mig.  Ég geri ekki ţá freklegu kröfu ađ allir skulu hlíta mínum hugmyndum um trú og sakramenti.

Af hveru á allt ađ vera miđstýrt? Af hverju geta fjölskyldur landsins ekki valiđ sjálfar hvort ađ ţćr vilji slökkva á sjónvarpinu, sleppt ţví ađ fara í leikhús eđa á uppistandskeppni á Föstudaginn langa?

Ég vel fyrir mig ađ halda Föstudaginn langa hátíđlegan, ég vil líka ađ ţú veljir fyrir ţig Wink


mbl.is „Fáránlegt“ ađ úrslitakvöld Fyndnasta manns Íslands sé á föstudeginum langa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband