Íslandshreyfingin - Aðgerðaráætlun:

Við viljum staldra við í stóriðjunni og stuðla að vitundarvakningu í umhverfismálum með vistvænt, sjálfbært og skapandi samfélag að leiðarljósi.

Við viljum að náttúruauðlindir séu sameign þjóðarinnar og nýting þeirra sjálfbær
  • hefja skal undirbúning að friðlýsingu hálendisins og stofnun nýs hálendisþjóðgarðs
  • skýra löggjöf í náttúruvernd
  • engar framkvæmdir á friðlýstum svæðum án mats á umhverfisáhrifum
  • stórefla uppgræðslu og nýta afrétti í samræmi við beitarþol þeirra
  • gera heildarskipulag að skógrækt þannig að hún falli að landslagi og gróðurfari á hverjum stað
  • háspennulínur í jörð þar sem þvi verður við komið
  • áætlanir um virkjanir fallvatna og jarðvarma samræmist náttúru- og umhverfisverndarsjónarmiðum
  • efla fræðslu um náttúruna og umhverfisvernd á öllum skólastigum

 

Sjá frekari upplýsingar á www.islandshreyfingin.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baldvin ekki varstu sjálfur að pára þetta brjálæði niður. >

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 02:15

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Nei, hættu nú, Baldvin!

Auðun Gíslason, 1.4.2007 kl. 14:32

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ekki hefur Sverrir samið þetta....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.4.2007 kl. 21:00

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Common ég þarf bloggstyrk ef ég á að lesa mikið af svona langlokum. Kommon Baldvin. Takk samt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2007 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband