Klukkan 21:40 falla atkvæði þannig....

Með stækkun: 5.638

Á móti stækkun: 5.860

Nú er bara að vona að afgangurinn falli rétt og bilið bara aukist frekar en hitt.

Við fylgjumst spennt með á mínu heimili, í Reykjavík þar sem við fengum ekki að taka þátt í kosningu um framtíð Íslands.

Rannveig Rist notaði mjög gáfulega ítrekað orðið verksmiðja í staðinn fyrir að nefna álver nokkurn tíma. Hún hefði kannski átt að nota þessa strategíu fyrr þar sem þetta vekur meiri samhyggð með störfunum, ég er að sjálfsögðu þakklátur persónulega fyrir hvað var margt sem hefði mátt betur fara í kosningaslag Alcan.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Blessaður Baddi minn kær,þú manst kannski eftir mér er kallaður úlli,við þekktumst hér í den og áttum ágætar stundir saman á vafasömum stöðum eins og sagt er,já ég vona með þér að þetta fari á nei veginn svo sannarlega.

Virðingafyllst:Úlfar B Aspar. 

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 31.3.2007 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband