Dćmi um mismunandi CO2 útblástur frá bílum

02_bilategundirRakst á ţessa skýringarmynd inni á vef Framtíđarlandsins ţar sem var viđtal viđ framkvćmdastjóra Orkuseturs.

Hvernig ćtli standi á ţví ađ ţađ er engin sjáanleg áhersla á ađ viđ notum frekar dísel bíla en bensín??

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Svifryksmengunin er fyrst og fremst tilkomin vegna slits á vegum. Ţar eiga dísel bílar vissulega stóran hlut ađ máli, en ekki vegna eldsneytis tegundar heldur vegna ţyngdar. Ţ.e.a.s. ţađ eru sem sagt trukkarnir (sem virđast fjölga sér eins og kanínur á vegum borgarinnar og landsins alls) sem eiga ţar yfirgnćfandi stćrstan hlut ađ máli.

CO2 losun dísel vélar er eftir sem áđur mun minni en bensínvélarinnar

Baldvin Jónsson, 21.3.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Hreint ekki ólíklegt, ţekki ţađ ekki sjálfur. En veit sem er ađ ţungi bíla hefur afgerandi mestu áhrifin á slit vega.

Baldvin Jónsson, 21.3.2007 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband