Nú er ţađ spurningin, ţora leiđtogarnir okkar ađ taka af skariđ?

Já, nú er ađ hrökkva eđa stökkva kćru ráđamenn.  Alveg er ég viss um ađ ţeir sem fyrstir ţora af hćgri vćngnum munu njóta ţess verulega í komandi kosningum.

Stór hluti ţjóđarinnar bíđur spenntur.....

En ein spurning, hvernig stendur á ţví ađ ţetta framtak var svona hrođalega illa kynnt?  Ég er sjálfur félagi í Framtíđarlandinu t.d. og sit í 2 vinnuhópum innan félagsins en samt vissi ég ekki um stund og stađ?? Ég heyrđi á fundi međ náttúruhópi félagsins af ţví á fimmtudaginn síđasta ađ ţetta stćđi til á sunnudeginum.

Af hverju var ţetta ekki auglýst međ látum??


mbl.is Framtíđarlandiđ kynnir sáttmála um framtíđ Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Vonandi taka ţeir af skariđ og hunza ţessa vitleysu.  Ţađ er ekki björt framtíđ sem ţessi bölvuđu framtíđarlandssamtök bođa.  Svei ţeim!

Sigurjón, 18.3.2007 kl. 15:34

2 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Jú framtíđin er björt.

Tómas Ţóroddsson, 18.3.2007 kl. 15:52

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Hef oft velt ţví fyrir mér hvernig á ţví standi ađ engin menntamanneskja sem hefur ţekkingu á sviđinu og ekki fjárhagslega tengingu sé sammála ţví ađ ekki ţurfi ađ bregđast viđ.  Ţađ virđist nefnilega vera ţannig ađ allir ţeir sem hafa menntun og ţekkingu á málefninu og eru ekki tengdir ţví eru sammála um ţađ ađ ţađ verđi ađ bregđast viđ.  Velti ţví t.d. fyrir mér núna, Sigurjón hérna er t.d. menntađur?  Hvađa tengingu hefur hann viđ máliđ og hefur hann mögulega fjárhagslegan ávinning af ţví ađ vera á móti bćttri framtíđ barnanna okkar?

Baldvin Jónsson, 18.3.2007 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband